Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 20

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 20
18 8. Iðrakvef (gastroenteritis acuta). Töflur II, III og IV, 8. S júklingafíöldi 1925—1934: 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 Sjúkl......... 1047 1303 2158 2370 2515 2037 3138 2523 3200 1585 Dánir ........ 1 5 ,, ,, 4 4 5 1 8 1 Á iðrakvefi bar með minna móti og er naumast getið sem eiginlegs faraldurs, nema í einu héraði (Síðu). Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Óvenju fátítt á árinu. Borgarfí. Enginn verulegur faraldur, og engin þung tilfelli. Borgarnes. Væg, en sjaldan annað en bráð meltingartruflun, sem batnaði fljótt. Hesteyrar. Stöku væg tilfelli öðru hvoru. Miðfí. Enginn verulegur faraldur. Svarfdæla. Stakk sér eitthvað niður flesta mánuðina, en gekk aldrei sem faraldur. Reykdæla. Gekk nokkuð um héraðið í ágústmánuði. Varð ekki var við svæsin tilfelli, né blóð í saur. Öxarfí. Enginn faraldur. Meira að segja sláturhúsamenn óvanalega matheilir. Síðu. Varð fyrst vart við veikina seinnipart júlí í austasta hreppi héraðsins, — hafði því sennilega borizt að austan. Hún fór hægt yfir um sláttinn, en mun hafa verið að stinga sér niður hér og þar fram að áramótum, og um áramót barst hún aftur á bæ, þar sem allir höfðu fengið hana í ágúst. Einkenni þessa faraldurs var ógleði og uppsala. Börn fengu undantekningarlaust uppsölu, og voru sum með hana sólarhring eða lengur. Það, sem þau drukku, fór undir eins upp úr þeim, hversu lítið sem það var, og þó að þau létu ekkert ofan í sig, voru þau samt við og við að kúgast. Milli kastanna voru þau verkja- laus og leið vel. Hitahækkun var lítil, um 38,5?, þegar mest var. Full- orðnir fengu líka uppsölu, en ekki þó eins þráláta, og sumir aðeins ógleði. Flestir, en ekki allir, fengu niðurgang, og oft kom hann ekki fyrr en uppsala var hætt. Flestir fullorðnir gátu gengið að störfum sínum á 1. degi, eða eftir einn dag. Eyrarbaklca. Kom sjaldan fyrir og dreift og fór aldrei sem farsótt um héraðið. Á vinnuhælið kom kvilli þessi í haust (í nóvember) á allmarga fangana, fluttur þang'að með föngum frá Reykjavík. 9. Inflúenza. Töflur II, III og IV, 9. Sjúklingafíöldi 1925—1934: 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 Sjúkl......... 941 3114 1993 5090 7110 1168 7362 1282 6578 670 Dánir ........ 7 23 7 17 21 5 22 1 14 <>
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.