Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 24

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 24
22 smitazt af hinum, þó að þeir hefðu ekkert saman að sælda og sæjust ekki. Seinna tilfellið var að vísu all-ólíkt hinu fyrra og mjög miklu þyngra. Fleiri sýktust ekki. Engir fylgikvillar. Borgarnes. Varð vart í tjaldbúðum vegamanna á Holtavörðuheiði. Var ég sóttur og fyrirskipaði allar þær sóttvarnir, sem við var komið. Sjúklingurinn var þungt haldinn, og sótti Rauðakrossbíll hann og flutti til Reykjavíkur. Annar af tjaldnautum hans sýktist síðar og mun hafa verið fluttur á sjúkraskýlið á Kleppjárnsreykjum. Dala. Varð fyrst vart í júní. Ö!1 tilfellin (3) á sama heimilinu. Mun veikin hafa borizt með manni, sem kom á heimili þetta, frá sjóróðrum í Keflavík. Ákveðin var 5 vikna sóttkví á heimilinu frá því að sá síðasti veiktist. í október varð veikinnar aftur vart á 3 bæjum í Saur- bæ, og eftir lýsingu að dæma á 2 öðrum bæjum. Var því fyrirskipuð sóttkví á 5 hæjum, samkomur bannaðar og barnaskólahald upp- hafið fyrst um sinn og krafizt S daga einangrunar á þeim, er vildu fara út úr hreppuum. Auglýsingar og aðvaranir um sóttina voru festar upp í hreppnum og nágrannasveitum. Sóttin var fremur væg og tók einkum börn. í nóvember bætast enn við 6 bæir. Sömu útbreiðsluvörn- um og áður haldið áfram. 1 sjúklingur dó. Þingeijrar. Skarlatssótt virðist hér landlæg um margra ára skeið. Koma á hverju ári nokkur tilfelli í dagsljósið. Þó munu hin fleiri, sem eigi fást upplýsingar um. Við eftirgrennslun kemst maður að ýmsum ambulant tilfellum, sem aðeins lýsa sér sem sárindi í hálsi, en er að öðru leyti ekki veitt eftirtekt. Oft má í alvarlegri tilfellum rekja ferilinn til slíkra tilfella, sem enginn hefir haft grun um, að væri skarlatssótt. Að þessu sinni hefir veikin gert með meira móti vart við sig. Var venju fremur þung. Bar mest á henni síðari hluta ársins í byrjun skólahalds. Voru þá gerðar ýmsar ráðstafanir til að verja skólana. Sonur skólastjóraus á Þingeyri veiktist. Skólastjóri sóttkvíaður í 6 vikur. Börnum frá skarlatssóttarheimilum bönnuð skólavist í 6 vikur. Munu þessar ráðstafanir hafa dregið nokkuð úr útbreiðslu. Héraðsskólinn á Núpi reyndi að einangra sig, en tókst eigi. Hinsvegar tafði veikin lítt skólahald. Var í rénun við áramót. 2 sjúklingar fengu nephritis. Annars eigi alvarleg eftirköst. Enginn dó. Flateyrar. Aðeins eitt tilfelli kom fyrir hér á Flateyri. Sjúklingur- inn smitaðist í Súgandafirði rétt eftir áramótin. Hann var einangr- aður og sótthreinsaður. ísafi. 22 tilfelli af skarlatsótt komu fyrir í héraðinu. Voru allir sjúklingarnir einangraðir, og tókst þannig', að stöðva útbreiðslu veik- innar. Ögur. Drengur frá Isafirði veiktist inni í Reykjanesi. Læknis var vitjað þegar sjúklingurinn hafði legið í 4 daga. Var strax fluttur til ísafjarðar og einangraður þar. Heimili það í Reykjanesi, sem veikin kom upp á, var sóttkvíað í rúma viku. Fleiri tilfella varð ekki vart. Miöfi. Faraldurinn, sem gekk hér síðastliðið ár, var að líða undir lok í ársbvrjun, og bættust engir nýir sjúklingar við í sambandi við hann. Um mitt sumar kom veikin upp í einu húsi hér á Hvamms-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.