Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 27

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 27
sem öll veiktust, og móðirin, sein var nýstaðin npp af sæng. Samgöngu- varúð var höfð við það heimili og tilsjón. Veikin varð ekki þung þar. Sótthreinsað þar eftir á, og breiddist veikin ekki út þar meir. Veikin kom ekki til G,rindavíkur. 16. Kikhósti (tussis convulsiva). Töflur ÍT, III og IV, 16. Sjúklingafíöldi 1925—1984 > 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 Sjúkl........ 4 91 6645 258 3 10 277 Dánir ....... „ 2 155 3 „ ,» 2 Gerði ekki vart við sig á árinu. 17. Svefnsýki (encephalitis lethargica). Töflur S júklingafföldi 1925—1934: II, III og iv, 17. 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 Sjúkl 16 ., 17 3 7 8 14 14 13 7 Dánir 3 ,, „ Er getið i 5 héruðum. Læknar láta þessa getið: 1 11 2 11 1 2 1 Norðff. Ung kona, 22 ára, kom til mín í nóvember. Hafði hún fyrr um haustið orðið máttlaus í augnalokum og slöpp á málfæri. í byrjun hafði hún hita, en er hún kom á fætur, var hún paretisk á öllum ex- tremitetum. A viku styrktist hægri handleggur og fótur, en vinstri fótur og handleggur voru sein áður. Málfærið og máttur í augnalok- um nú orðið eðlilegt. Síðu. Tel, að 2 menn hafi fengið veikina. Annar þeirra karlmaður, 23 ára, hafði fengið inflúenzu, en var batnað fyrir % mánuði.. Þá fékk hann um kvöldtíma höfuðflog aftan í höfuðið og ríg í hálsinn. Var hann friðlaus þar til hann hafði fengið stóran skammt af ópíum. Svaf hann svo sæmilega um nóttina, og bar ekki á friðleysi úr því. Ég taldi strax víst, að þetta væri sami sjúkdómurinn, sem hér hefir orðið vart í nokkur ár á mismunandi háu stigi, og' ég hefi talið vera encephalitis epid. Lét sjúklinginn hafa mixt. natr. salicylatis (1 matskeið 4 sinnum, svo þrisvar). Verkurinn hvarf rétt strax og háls- rígur fljótlega. Batnaði, en var lengi að ná sér. Hinn sjúklingurinn * var karlmaður, 48 ára gamall. Hann veiktist um miðjan ágúst (hefir fallið af skrá) með hitahækkun, höfuðverk og bakverk. Hiti var 38,5°, er hann mældi sig á 3.—4. degi. Verkur varð mestur um spjald- hr ygg og lendar og ágerðist svo, að sjúklingurinn bar varla af sér í lok fyrstu vikunnar og svaf ekki. Var þá leitað til mín. Lét ég sjúk- linginn fá natr. salicyl. ásamt deyfilyfjum, er ekki þurfti þó að nota nema fyrst í stað, og hvarf verlcurinn fljótt. Ég rannsakaði sjúkling- inn y2 mánuði seinna, og var hann þá verkjalaus, nema þegar hann beygði sig, — gat t. d. tæplega klætt sig' úr eða í sokka. Hné-reflexar 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.