Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Síða 32
30
Gonorrhoea: Með þennan sjúkdóm voru 15 börn á aldrinum 1—15
ára, 100 konur á aldrinum 15—60 ára og 214 karlar á aldrinum 15—
67 ára.
304 sjúklingar voru íslendingar, 25 útlendingar, flest Danir og
Norðmenn.
Eí'tir aldursflokkum skiptust sjúklingar þessir þannig:
Aldur, ár 1—5 5—10 10—15 15—20 20—30 30—40 40—60 Yfir 60
Konur ........... 8 4 1 24 65 9 2
Karlar .......... „ 1 1 22 139 36 15 2
Helztu fylgikvillar voru þessir:
P r o s t a t i t i s acuta 13 sjúklingar.
Bartholinitis acuta 8 sjúklingar.
Epididymitis 29 sjúklingar, þar af höfðu 5 sjúkdóminn beggja
megin.
Salpingitis acuta fengu 3 konur og' eitt bam.
Arthritis gonorrhoica 3 sjúklingar.
Gonorrhoiskar phlegmonur 4 sjúklingar.
Ég hefi á þessu ári notað allmikið hið nýja Schering-præparat Kom-
pligon, öðru nafni Gpnotoxin. Tilbúningur þess er að því leyti frá-
brugðinn hinum eldri vaccine-tegundum, að sjáifir sýklarnir eru sí-
aðir frá, svo að eftir verða aðeins toxínin. Lyfinu er sprautað in-
tramuskulært í hækkandi skömmtum. í tímaritum var í fyrstu látið
mikið yfir lyfi þessu, og' það talið marka nýtt spor í gonorrhoea-með-
ferðinni, en það mun ekki hafa svarað til þeirra vona, sem menn
gerðu sér um það, og reynzla mín er sú, að það taki ekki hinum eldri
vaccine-tegundum fram, sérstaklega séu þær gefnar intravenöst (t. d.
Arthigon, Gonargin o. fl.).
Sijphilis. Nýir sjúklingar með þenna sjúkdóm voru enn færri
en síðastliðið ár, eða samtals aðeins 16, þar af voru 11 karlar og 5
konur. 12 af sjúklingunum voru íslendingar, en 4 útlendingar.
Eftir aldursflokkum skiptust sjúklingarnir þannig:
10—15 20—30 30—40 40—60
Syphilis M. K. M. lí. M. K. M. K. Samtals
prim........... „ „ 2 „ „ „ „ „ 2
secundar. ...,,„ 32 11 11 9
tertiar........ „ „ „ „ 2 1 1 „ 4
congen......^ 1 „ „ „ „ „ „ _ „ 1
Samtals 1„ 52 32 21 16
Þess skal getið, að nokkrir útlendingar, sem verið hafa til lækninga
við syphilis samkv. farmannabókum og fengið hafa eina og eina
salvarsaninjektion hjá mér meðan þeir hafa staðið við í höfn, eru ekki
skrásettir.
6 sjúldingar, sem ekki höfðu lokið lækningu um áramótin 1933—3*
og gengið hafa til mín á þessu ári, eru ekki taldir með nýjum sjúkl-
ingum. Af þeim luku 4 við lækningu á þessu ári.