Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Síða 34

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Síða 34
2. Berklaveiki (tubereulosis). Töflur V, VI, VIII og X. S júklingafiöldi 1925—1934: 1. Eftir mánaðarskrám: 1025 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 Tb. pulm. . . 725 586 771 737 538 407 440 446 471 392 Th. al. loc. . . 375 425 429 489 457 355 300 279 344 434' AIls . 1100 1011 1200 1226 995 762 740 725 815 826 Dánir . 215 183 206 211 214 232 206 220 173 165 2. Eftir berklaveikisbókum (sjúkl. í árslok) : 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 Tb. pulm. .. 625 566 669 699 640 685 585 611 869 917 Tb. al. loc. . . 236 238 252 331 349 387 299 401 684 714 Alls ... 861 804 921 1030 989 1072 884 1012 1553 1631 Skýrslur héraðslækna uin herklaveiki eru sífellt nijög ófullkomnar. Og er bersýnilegt á heildarskýrslunni samkvæmt berklaveikisbókum héraðslæknanna (tafla VIII), að mikið vantar á, að heildaryfirlitið sé nærri viðunandi lagi. Þannig geta þessar skýrslur aðeins um 93 manns- lát af berklaveiki af 165 samkvæmt dánarskýrslum. Þær greina að- eins 8 sjúklinga með heilahimnuberkla og þar af 7 dána, en dánar- skýrslur telja 26 dána úr þeirri tegund berkiaveiki. Sennilega eru þessar skýrslur úr Reykjavík og Hafnarfirði ófullkomnastar og raunar kák eitt. Á Reykjavíkurskýrslunni er t. d. ekki að sjá, að neinn berkla- sjúklingur þaðan hafi legið á Vífilsstöðum, og sífellt virðist það fara framhjá héraðslækni í Hafnarfirði, að Vífilsstaðir eru í hans héraði. Þrátt fyrir hækkandi heildartölu á berklaskýrslum, bendir sú eina tala, sem tiltölulega áreiðanlega má telja, dánartalan, á rénun veik- innar. Árið 1933 lækkaði dánartalan sltyndilega úr um og yfir 200 og um 2%0 af öllum landsmönnum, sem hún hafði verið í síðan 1924 (197—232, nema árið 1926: 183) niður í 173 og 1,5%0. Dánartalan lækkar enn á þessu ári (165, 1,4%0). Fellur nú berklaveikin, í fyrsta skipti eftir langan tíma, úr forsæti dánarmeinanna og verður önnur í röðinni, næst á eftir ellikröm. Berkladauðinn sundurliðast þannig (tölur síðastliðins árs í svigum): Úr lungnaberklum dóu 108 (118), berklafári 7 (8), eitlatæringu 1 (1)> beina- og liðaberklum 8 (5), heilahimnuherklum 26 (24), berklum í kviðarholi 8 (14), berklum í þvag- og getnaðarfærum 2 (1) og' í öðr- um líffærum 5 (2). Það vakti sérstaka athygli á fyrra ári og' gaf nokkra von um, að i raun og veru væri farið að draga úr berklasmituninni í landinu, að dauði úr heilahimnuberklum rénaði mjög mikið, þar sem aðeins 24 dóu úr þeirri tegund berklaveiki, sem er 13,9% alls herkladauðans, en síðan 1924 hefir sú dánartala verið um og yfir 40 (36—46) og flest árin síðan 1911, að fullkomin dánarskýrslugerð hefst, nálgast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.