Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Side 37

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Side 37
undan, hverjir hefðu dáið og hverjir flutt burt, Hverjum ijatnað o. s. frv. Niðurstaðan varð þessi: Við áramótin reiknuðust okkur vera 242 berklasjúklingar og voru 61 (eða fjórði hlutinn) heimilisfastir íbúar annara læknishéraða. Karlar 96. Konur 146. Berkla í lungum höfðu 174, berkla annarsstaðar 68. Af sjúklingunum voru við ára- mót: í Akureyrarsjúkrahúsi 22 sjúklingar og í Kristneshæli 74. Heilsuástand sjúklinganna töldum vcr samkvæmt því er við hezt vissum vera þannig: Frískir, nokkuð eða jafnvel vinnufærir .... 98 sjúkl. Veilir, lítt eða ekki vinnufærir ......... 105 •— Rúmlægir, sumir dauðvona ................. 39 Alls 242. sjúkl. Á árinu dóu alls 25 menn og konur úr berklum. Ef dregnir eru frá utanhéraðsmenn meðal þessara 25 verða eftir 15 héraðsbúar, sem dóu úr berklum. Og ef við reiknum herklamanndauða héraðsins eftir þeirri tölu, verður hann 2,1%0. Til fróðleiks og skemmtunar skal ég geta þess, að ég hefi í mörg ár undanfarin reiknað út berklamann- dauða héraðsins á þenna sama hátt (þ. e. dregið dána utanhéraðs- menn frá). Niðurstaðan hefir orðið þessi: Berklnmanndauði Akurei/rarhéraðs var: 1908—1916 ............. 2,1% 1917—1924 ............. 2,3— 1925—1929 ............. 3,5— 1930—1934 ............. 2,1 — Hæstur var berklamanndauðinn 4,2%c 1929, en lægstur 1931, þá 1,06%C. Áður en Kristneshæli kom til sögunnar 1927 fóru berklasjúklingar alloft suður á Vífilsstaðahæli, og dóu sumir þar. í ofanritaðri dánar- töflu er tillit tekið til þeirra. Nú síðustu árin hafa hinsvegar svo fáir farið suður á Vífilsstaðahæli, að lítil eða engin ástæða hefir verið að taka tillit til þess. Mér virðist ofanrituð dánartafla benda á, að berkla- manndauði héraðsins muni nú kominn í það horf, að fara að réna nokkuð, en of snemmt er þó ennþá að slá nokkru föstu um það. Eitt er þó enn, sem styður þá skoðun, en það er útkoma Pirquetprófunar á skólabörnum á Akureyri, er gerð var síðastliðið haust. Útkoman á 405 börnum á aldrinum 8—14 ára varð 28,6% -f- Pirquet. Þegar þessi Pirquetprófun er borin saman við þá, er gerð var á Akureyrarskóla- börnum 1920 (sjá ársskýrslu þess árs og nánari lýsingu í Lkhl. 1920, hls. 70), þá sést, að berklasmitun barna á sama aldri virðist hafa i'énað um rúman helming á 11 ára tímabilinu síðan þá. Pósitiv út- koma reyndist sem sé rúml. 60% þá. Reykdæla. Utanhéraðsmaður, nemandi á Laugum, veiktist og var sendur heim. Kornung kona fékk óðatæringu og dó eftir stutta legu. Öxarfj. Á Raufarhöfn er veikin ný og lítið úthreidd enn. í Núpa- sveit er veikin gömul á þessa lands mælikvarða. Þar er hún almenn- ust og gerir mest tjón. I Öxarfirði illvíg, en ekki eins víða hér og fyrr. i Kelduhverfi og á Fjöllum ber nú minnst á veikinni. í þeim sveitum er og veikin elzt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.