Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 41

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 41
39 7. Kláði (scabies). Töflur V, VI og VII, 4. S júklingafjöldi 1925—1934: 1025 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 Sjúkl. . . . ... 408 336 329 345 279 109 102 164 160 198 Læknar fíorgarfj. láta þessa Kláða sá getið: ég nú í fyrsta sinn síðan 1929. Ivom hann á 2 heimili og sýkti 1 á öðru en 3 á hinu. Ættaður úr Reykjavík í báðum tilfellunum. Dala. Hefir ekki verið skráður hér síðan 1928 fyrr en nú. Reykhóla. í skólaskoðunarferð um Gufudalshrepp fannst kláði á 2 bæjum (í Kollafirði). Var annað skólabarn, sem átti að fara í skóla seinna um veturinn, en hitt stúlka á heimili, þar sem skóli átti að vera. Á hvorugu heimilinu vissi fólkið, að um kláða væri að ræða. Bæði heimilin voru þrifnaðarheimili, og var ekki hægt að komast að því með vissu, hvaðan veikin hafði komið. Flateyrar. Við skólaskoðun fundust 4 tilfelli af kláða. Vitað var áður um kláða á einu heimili. Síðan hefi ég ekki orðið hans var, enda voru börnin og heimili þeirra tekin undir kúr. Hólmavíkur. Á þessuin kvilla bar óvenjumikið á árinu. Er það eink- um einn hreppur, þar sem illa gengur að uppræta veikina. Svarfdæla. Aðeins Iítilsháttar vart. Síðu. Kom fyrir á tveim bæjurn (ekki getið á mánaðarskrám). Lík- lega kominn úr Vestmannaeyjum. Mgrdals. Kláða hefi ég ekki séð í nokkur undanfarin ár, en nú barst hann úr öðru héraði, og' smituðust nokkrir. Keflavíkur. Á árinu voru skráðir 3 sjúklingar með þenna hvumleiða kvilla, sem ekki hefir sézt hér undanfarin ár, síðan fyrirrennari minn gekk á milli bols og höfuðs á þeirri óvætti. 8. Krabbamein (cancer). Töflur V—VI. Sjúklingafjöldi 1925—1934: 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 Sjúkl. . . . ... 125 108 114 131 85 92 66 71 103 87 Dánir . . . ... 129 126 124 131 145 106 120 133 125 141 Sjúkratölurnar eru hér greindar samkvæmt mánaðarskrám. Á ársyfirliti yfir illkynja æxli, sem borizt hefir úr öllum héruðum nema Rvík, Reykjarfj., Fljótsdals og Reyðarfj., eru taldir 148 með krabbamein, en þá eru reiknaðir frá þeir, sem á skýrslunum eru tvi- taldir eða oftar. Krabbamein þessara sjúklinga skiptast þannig niður eftir líffærum: Ca. palpebrae ................................... 4 — labii ........................................ 9 — faciei ...................................... 1 — cerebri ..................................... 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.