Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Síða 44

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Síða 44
42 C. Ýmsir sjúkdómar. 1. Algengustu kvillar. Nokkrir læknar geta um algengustu kvilla, sem þeir fá til með- ferðar, svo sem: Hafnarfj. Af tíðustu sjúkdómum eru nefndir: Tannskemmdir, gigt, taugaveiklun, maga- og þarmsjúkdómar. Skipaskaga. Tíðastur allra sjúkdóma er sem áður tannskemmdirnar, þá gigtarsjúkdómar. Flatenrar. Af 572 sjúklingum vitjuðu 117 læknis vegna tann- skemmda, 97 höfðu farsóttir, 65 bólgur og ígerðir, 60 höfðu orðið fyrir slysum, 40 voru berklaveikir, 21 taugaveiklaðir, 19 blóðlausir og 19 fæðandi konur eða með kvensjúkdóma. Miðfj. Ég hefi talið saman þá sjúkdóma, er ég' oftast hefi skráð, og eru þeir, sem hér segir: Farsóttir og aðrir sjúkdómar á mánaðar- skrám 243, tannskemmdir 147, tauga- og gigtarsjúkdómar 84, slys 66, ígerðir og bráðar bólgur 55, húðsjúkdómar 37, meltingarkvillar 36, blóðsjúkdómar 28, hjarta- og æðasjúkdómar 27, augnsjúkdómar 25. Vopnafj. Af 262 sjúklingum vitjuðu 83 læknis vegna tannskemmda og 61 vegna farsótta. Keflavíkur. Algengustu kvillar eru taugaveiklun, sérstaklega á kvenfólki, fingur- og handarmein á vei'tíð, öngulstungur o. s. frv. 2. Acroparæsthesiæ manuum et antibrachiorum. Norðfj. Hefi notað sulfas chinicus eftir ráði Philipsens, taugalækn- isins danska, við þá 4 sjúklinga, sem ég hefi fengið á áriixu, og með góður árangri. Varð ég feginn, því að áður kunni ég engin ráð, sem að verulegu haldi kæmu. 3. Anæmia perniciosa. Reijkdæla. 1 tilfelli, kona, 46 ára gömul. Kona þessi hafði fengið hitakast upp úr nýjárinu, ógleði, magaónot og lystarleysi, en heknis ekki vitjað. Sjúklingnum skánaði eftir ca. % mánuð, en náði sér þó ekki til fulls. Versnaði svo aftur um páska, varð þá gul að sögn, fékk ógleði, niðurgang og varð mjög máttlaus. Henni hrakaði nú jafnt og þétt, kom til mín 14. maí og gat þá varla staðið á fótunum. Konan var mjög föl og gul. Hún kvartaði nxi um afskaplegt máttleysi, svima, lystarleysi og ógleði, og er að var spurt, um sviða í tungunni. Tungan var alveg slétt og gljáandi, glossitis atrophica. Hæmoglobin reyndist 30 (Sahli), systoliskur þytur yfir hjartanu og titration sýndi achylia gastrica. Sjúkdómsgreining mín var nú anæmia perniciosa, og lét ég sjúklinginn hafa ventriculus siccatus og kálfslifur, sem til féll og jafnframt linct. pepsini A og B. Eftir viku var sjúklingurinn hressari að mun, tungusviði og ógleði minni, lyst betri, Sahli 33. Sjúklingurinn hresstist óðfluga, svo að 6. júní var Sahli 57 og 14. júní 70. Tungu- sviði og ógleði var nú alveg horfið, konan alhraust að því er henni fannst, og fékk hún nií að fara heim, en uppálagt að éta alla kálfs- lifur, sem til félli í Mývatnssveit og helzt hráa. Ventriculus sicc. fékk hún með sér. Hún vai'ð fljótt leið á lifrinni og ventric. sicc. og heldur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.