Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 52

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 52
50 F. Augnlækningaferðir. Samkvæmt lögum nr. 12 25. janúar 1934 ferðuðust 3 augnlæknar um landið á vegum heilbrigðisstjórnarinnar: Kristján Sveinsson, augnlæknir í Reykjavík, um Suður- og Vesturland, Helgi Skúlason, augnlæknir á Akureyri, um Norðurland og Guðmundur Guðfinnsson, héraðslæknir á Fáskrúðsfirði, um Austurland. Kristján Sveinsson hefir sent landlækni eftirfarandi skýrslu um störf sín á ferðalaginu: Á augnlælcningaferð minni um Suður- og Vesturland síðastliðið sumar sá ég, að mikil þörf er á að fara í ferðir þessar, því að þó að greitt sé nú orðið um ferðir hingað til Reykjavíkur, einkum af Suður- landi, er samt margt af fólkinu, einkuin það eldra, sein hvorki á hægt með eða getur farið svo langa leið, bæði sökum aldurs, efna- hags eða annara ástæðna. Meiri hluti fólksins leitar augnlæknisins vegna sjóndepru. Hjá flestum er aðeins um presbyopiu eða sjóngalla (astigmatismus, hy- permetropiu eða myopiu) að ræða, talsvert margt er af cataracta- og glaucomsjúklingum. Eins og allir vita, er glaucomið algengasti og hættulegasti sjúkdómurinn, sem blindu veldur hér. Nokkra nýja glaucomsjúklinga hitti ég á ferðalaginu, en því miður koma margir of seint, líka vegna þess, hvernig sjúkdómurinn hagar sér. Eftir- tektarvert er það, hve sjúkdómur þessi legst mikið í sumar ættir. Nauðsyn er að upplýsa fólkið sem bezt og vara það við sjúkdómi þessum. Margir sjúkl. korna með sjóndepru vegna cataracta, en vegna þess að sjúkdómur þessi er venjulega svo lengi að búa um sig, eða réttara sagt að gera menn blinda, þá endist sjónin oft nokkurnveginn alla æfina. Á Suðurlandi skoðaði ég 222 sjúklinga, þar af 11 ineð glaucom- blindu og 30 með cataracta. Á Vesturlandi skoðaði ég 589 sjúklinga, þar af 37 með glaucom og' 65 með cataracta. Á Vestfjörðum fór ég á 2 staði, sem ekki voru auglýstir á ferða- lag'inu, voru það Bolungarvík og Súgandafjörður; gerði ég það sam- kvæmt beiðni fólksins á þessum stöðuin. í Vestmannaeyjum .................. skoðaði ég 94 sjúkl. — Vík í Mýrdal ...................... — — 55 — - Stórólfshvoli ..................... — — 20 — - Eyrarbakka ........................ — — 53 — Samtals 222 sjúkl. Á Vestfjörðum er erfitt að ferðast, en hinsvegar ekkert gagn að stanza nema nokkurn tíma á hverjum stað; að ferðast með skipi og stanza aðeins nokkra klukkutíma á hverjum stað er gagns- laust kák.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.