Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 55

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 55
4, grindarþrengsli 12, þverlega 1, vatnshaus 1, framfallinn lækur 1, spangargagnrifa 1. Eins og' undanfarin ár hefir verið tekin saman skýrsla yfir cur- ettage-aðgerðir, sem getið er um á sjúkrahúsunum á árinu, og er hún prentuð hins vegar. Fer hér á i eftir 5 ára yl'irlit: Abrasio Abortus s. Abortus mucos. uteri af seq. abortus provocatus öðru tilefni Alls 1930 . 84 52 89 255 1931 . 97 92 160 349 1932 . 133 91 131 355 1933 . 121 80 135 336 1934 . 95 54 126 275 Á árinu sljákkar verulega í þessum aðgerðum, og mega þær nú heita svipaðar og þær voru fyrsta árið, er skýrslurnar voru gerðar. Kaþólsku sjúkrahúsin i Reykjavík og Hafnarfirði hafa lagt bann á fóstureyðingaraðgerðir í sínum húsakynnum, enda hattar þar fyrir. Sjúkrahús Hvítabandsins hefir aftur tekið við. Enn sem fyrr er fullur grunur á, að fleira af þessum aðgerðum séu fóstureyðingar, en því nafni fær að heita. Fjöldi fósturlátanna í Reykjavík og grennd er i engu hlutfalli við það, sem eðlilegt má telja, miðað við það, sem vit- að er, að hér átti sér stað fyrir fáum árum og enn á sér stað úti um land, jafnt í kaupstöðuin og lil sveita. Og eftirtekt vekur það, er á einu sjúkrahúsinu í Reykjavík (Sólheimum) hverfa fóstureyðingar með öllu á einu ári, fósturlátum fækkar úr 33 niður í ein 4, en cur- ettage-aðgerðum fækkar í engu hlutfalli við þetta (45:63), því að metrorrhagiae og' amenorrhoe færist jafnframt í aukana! Hin nýju fóstureyðingarlög, sem koma til framkvæmda á næsta ári, eru að ein- hverju leyti farin að verka, og' að því er virðist ekki að öllu leyti heppi- lega. Mætti ugga, að þau gerðu lítið annað en að reka þessar aðgerðir enn dýpra inn í skúmaskotin, og reynir hér á karaktér hinnar is- lenzku læknastéttar, sem hér eftir á sér engar afsakanir í þessum málum. Löggjöfin um fóstureyðingar er nú eins og hún óskaði eftir. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Fæðingar hafa gengið með afbrigðum vel á þessu ári, og aldrei þurft að leggja á töng. Lækna hefir verið vitjað til sængur- kvenna 30 sinnum, 18 sinnum til deyfinga við eðlilega fæðingu. Borgarfj. Fæðingar gengu allar slysalaust. Ljósmæður geta ekki um fósturlát, en tvisvar var mín vitja þeirra erinda. Þurfti þó ekki að- gerða við. Abortus provocatus aldrei gerður. Fáir leita ráða um tak- mörkun barneigna. Borgarnes. í Kolbeinsstaðahreppi fékk 1 stvilka fæðingarkrampa á miðjum meðgöngutíma. Var ég sóttur til hennar, og tókst að laga þetta svo að allt gekk sinn gang. Hún fæddi löngu síðar fullburða barn. Ég var ekki viðstaddur neitt fósturlát og veit ekki af neinum slíkum, ekki heldur abortus provocatus. Eitthvað munu getnaðarvarnir hafa verið um hönd hafðar, en ekki í stórum stíl ennþá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.