Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Qupperneq 57

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Qupperneq 57
55 hjálpar þurfti, var hjá konu hér í hreppnum með ákaft blæðandi maga- sár. Ástand hennar var mjög iskyggilegt, og ástæður þær, sem hún hafði við að búa, hörmulegar, þar sem hún var eina kvenveran á heim- ilinu með 4 börn ung, í eldfærislausri baðstofu, er telja mátti viðun- andi hesthús, en ekkert þar fram yfir. Ég flutti konu þessa heim til mín. Var hún hjá mér i 7 vikur og' fór nærri albata. Fyrstu vikuna, sem hún var hjá mér, vakti ég yfir henni á hverri nóttu, og' í lok vik- unnar fæddi hún tvíbura fyrir tímann. Eftir að fyrra barnið var fætt, duttu hríðir niður, svo að ég þurfti að gera framdrátt á seinna barn- inu. Þessi mæðgini smáhjörnuðu við, og lifa nú við beztu heilsu. Ólafsfí. 1 barn var vanskapað, með ca. hænueggsstóra spina hif- iða og pes varoequinus á báðum fótum. Dó eftir ca. % mán. Ekkert fóst- urlát er mér kunnugt um á árinu. Mín var 18 sinnum vitjað til kvenna í barnsnauð. Tilefnið oftast lítið, en tvisvar komst ég þó ekki hjá því að taka barn. 1 annað skipti var erfið sitjandafæðing og barnið orðið líflítið. Þar sem ekki var orðið tangartækt, varð ég' að venda og draga fram á fæti. í hitt skiptið var um hvirfilstöðu að ræða, en grindin var slæm og fæðing mjög erfið og langvarandi. Ég' var orðinn hræddur um ruptura uteri og tók barnið því með töng'. Barni og konu heilsaðist vel í bæði skiptin. Svarfdæla. Annað vanskapaða barnið hafði spina bifida. Hitt hafði skarð í vör og var holgóma, og báðar hendur voru skældar og krepptar í pronationsstellingu og radialflexion og' v. m. pes varus á hæsta stigi. Sitjandann bar að, og varð að draga barnið út vegna ónógra hríða — móðirin hafði uterusmyom. Var það andvana, er það náðist, og byrjað að rotna. Höfðahverfis. Lítið, sem þurfti aðgerðar við. Reykdæla. 2 tvíburafæðingar á árinu. — Hjá annari konunni bar að fót og læknis því vitjað. Þess má geta, að móðir konunnar hafði átt 7 börn, öll í sitjanda- eða fótafæðingu. Fyrra barnið fæddist greið- lega og með fullu lífi, seinna barnið í hvirfilstöðu, andvana. — Við hina tvíburafæðinguna var læknis vitjað, af því að ekki náðist í Ijós- móðurina. Bæði hörnin líflítil, en döfnuðu brátt og lifðu. — 1 kona, 29 ára primipara, fékk aðkenningu af eklampsia. Konunni var gefin inj. chlor. morphici -|- scopolamin. Nokkru síðar vottaði fyrir kasti. Var þá gefin 1 tabl. hemypnon „Ciba“, og skömníu síðar hyi'juð nar- cosis obstetrica. Bar ekki á neinu eftir það, og' fæðing gekk greiðlega hjálparlausl. Ö.varfj. Ein fæðing varð erlið. Konan nú 37 ára, átti sitt fyrsta barn i fyrra. Fylgja þá sótt með hendi í svæfingu, ekki mjög föst. Fæðing var afstaðin, er Ijósan kom nú í ár, fylgja ókomin, og hafði mikið hlætt. Konan mjög anæmisk, er ég kom. Lítil, mögur, með latent tbc. Þarna reyndist nii hin eina placenta accreta, sem ég hefi komizt í kast við. Náðist að vísu heil, en nokkrar tætlur úr uterus fylgdu með, sein ekki voru hreinlega plokkaðar frá á eftir, svo samgróið var. Leið yfir tvo karlmenn, er við voru, en konurnar stóðu sig pi'ýðilega. Er það eins og vant er, þegar mannsblóð er annarsvegar. Konan hjarði og hresstist smátt og smátt. Margt krefst þess, að persónur þessar eigi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.