Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 64

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 64
ekkert annað varð komizt, byrjasti ég að venja hana af ópíumátinu, og hefir hún ekki tekið það síðan. Ólafsfi. Deyfilyfjaneytandi er einn í héraðinu, gömul karlæg kona, eftir því sem ég hefi komizt næst 94 ára gömul. Hún fær alltaf ca. 3 grm. af tinct. thebaica á dag. Hún hefir notað þetta í 20—30 ár. Vestmannaeyja. Neytendur deyfilyfja eru talin hjón ein. Bæði hafa þau samtals fengið árið 1934 tinct. thebaic. grm. 2445 og codein í samsettum skömmtum grm. 9,54. Auk þess hafa þau fengið um 615 grm. tinct. thebaic. yfir árið, samkv. lyfseðlum, sem hljóða á annara nöfn. VII. Ýms heilbrigðismál. 1. Heilbrigðislöggjöf 1934. Á árinu voru sett þessi lög, sem til heilbrigðislöggjafar geta talizt: 1. Lög nr. 12, 25. janúar 1934 um augnlækningaferðir. 2. Bráðabirgðalög nr. 49, 10. september 1934 um meðferð og sölu mjólkur og rjóma o. fl. 3. Lög nr. 63, 10. des. 1934 um breyting á lögum nr. 69, 7. maí 1928 um einkasölu á áfeng'i. Konungur gaf út: Auglýsingu nr. 36, 6. júlí 1934 um löggildingu nýrrar lyfjaskrár. Þessar reglugerðir varðandi heilbrigðismál voru gefnar út af stjórn- arráðinu: 1. Reglugerð um viðauka við reglugerð um eftirlit með verksmiðj- um og' vélum 16. febrúar 1929 (19. jan.). 2. Reglur um framkvæmd laga nr. 91, 23. júní 1932 um varnir gegn kynsjúkdómum (27. jan.). 3. Reglugerð um barnavernd fyrir Vestmannaeyjar (11. maí). 4. Reglugerð um kirkjugarða (25. júlí). 5. Erindisbréf héraðslækna (26. júlí). 6. Heilbrigðissamþykkt fyrir Hríseyjarhrepp í Eyjafjarðarsýslu (29. okt.). 7. Breyting á heilbrigðissamþykkt fyrir Ytri-Akraneshrepp í Borg- arfjarðarsýslu nr. 65 frá 1929 (10. nóv.). 8. Reglur um eftirlit með smjörlíkisgerðum (15. nóv.). 9. Reglugerð um viðauka við reglugerð um Slysatryggingu ríkisins 28. des. 1931 (4. des.). 10. Reglugerð um barnavernd fyrir Neskaupstað (13. des.). 11. Reglur handa sóttvarnarnefndum (31. cles.). 12. Almennar reglur um opinberar sóttvarnir g'egn útbreiðslu næmra sjúkdóma (31. des.). Iíonungur staðfesti skipulagsskrár fyrir eftirtalda sjóði og stofn- anir til heilbrigðisnota: 1. Barnaheimilið Sólheimar í Hverakoti í Grímsnesi (12. jan.). 2. Styrktarsjóður Þórunnar ljósmóður Hjörleifsdóttur (2. maí).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.