Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Side 66

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Side 66
64 héraði, Karl Magnússon, settur 18. október til þess að gegna Reykjar- fjarðarhéraði ásamt sínu héraði frá 1. nóvember. Héraðslæknirinn x Fáskrúðsfjarðarhéi’aði, Guðmundur Guðfinnsson, settur 5. nóv. til þess að gegna Berufjarðarhéraði ásamt sínu héraði frá 1. sama mán- aðar. Arngrímur Björnsson, cand. med. & chir., skipaður 12. nóvem- ber héraðslæknir í Flateyjarhéraði. Sæmundi Bjarnhéðinssyni, prófessor, yfirlækni við Holdsveikra- spítalann í Laugarnesi veitt 11. maí lausn frá embætti frá 31. ágúst. — Húð- og kynsjúkdómalæknir, M. Júl. Magnús, ráðinn með samningi dags. 21. júlí yfirlæknir við Holdsveikraspítalann í Laugarnesi frá 1. september. Sérfræðingaleyfi var veitt (samkv. lögum nr. 47, 23. júní 1932 uxn lækningaleyfi o. s. frv. sbr. reglugerð 30. des. 1932 um skilyrði fyrir veitingu lækningaleyfis og sérfræðingaleyfis): 26. marz Sigurði Sigurðssyni, Reykjavík, í lyflækningum. Þessir læknar settust að störfum á árinu: í Reykjavík: Gísli F. Petersen, Gísli Pálsson (áður í Hafnarfirði). Guðmundur Karl Pétursson,1) Páll Sigurðsson (áður héraðslæknir á Hofsós og síðan um tíma starfandi á Siglufirði) og Sigurður Sig- urðsson.1) Á Akranesi: Hallgrímur Björnsson. Á Akureyri: Jón Steffensen. í Vestmannaeyjum: Einar Guttormsson. Um heilbrigðisstarfsmenn láta læknar þessa getið: Borgarn.es. Ljósmæður eru 6, og höfðu tvær þeirra ekki tekið á móti neinu barni þetta ár. Flateyjar. Ljósmóðir var engin í Flateyjarumdæmi fyrr en um haustið. Kom hún þá frá námi. Héraðslæknir gegndi því að mestu þessum störfum á meðan engin var ljósmóðirin, vegna brýniiar nauðsynjar. 3. Sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir. A. Sjúkrahús. Töflur XV—XVI. Sjúkrahús og sjúki’askýli teljast á þessu ári samkvæmt töflu 37 alls. Hefir þeim fjölgað um 1 á árinu (sjúkrahús Hvítabandsins x Reykjavík). Rúmafjöldi sjúkrahúsanna telst 1034, og koma þá 9 rúm á hverja 1000 íbúa. Almennu sjúlcrahúsin teljast 30 með samtals 563 rúmum eða 4,9%c. Á heilsuhælunum eru rúmin talin 281 eða 2,5%0. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Þess hefir margsinnis verið getið, að þörfin á sjúkra- skýli ykist með hverju ári eftir því sem fólkinu fjölgar. Sjóður skýl- isins hefir aukizt um 3—4000 kr. á árinu, svo að hann mun vera orð- inn milli 20—30 þús. kr. Þingeyrar. Aðsókn í meðallagi. Með meira móti aðsókn af erlend- um sjómönnum, einkum Englendingum. Koma þeir hér einkum frani- 1) Þessir 2 læknar eru of snemma hér taldir í Heilbrigðisskýrslum 1933.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.