Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Side 74

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Side 74
72 Þingeijrcir. Húsakynni fara smábatnandi. 2 vönduð steinsteypu- hús hafa verið reist á sveitabæjum og 1 hér í kauptúninu með nú- tíma úthúnaði og öllum þægindum. í samhandi við það var gerð skolpleiðsla með vatnssalernum frá mörgum húsum um miðbik kauptunsins. Fráræsla er erfið, þar sem húsin standa dreifð meðfram strandlengjunni. Flateyrar. Þrátt fyrir, að því er mér finnst, ötula baráttu, með sveitarstjórn og sparisjóði að bakhjarli, hefir mér ekki tekizt að út- vega öllum fjölskyldum Flateyrarkauptúns viðunandi eigin íbúðir, og mun því miður aldrei takast með jafnörum vexti kauptúnsins og verið hefir. Um hinar sárfáu leiguíbúðir þrengir fólkið sér inn í kaup- túnið, og jafnskjótt og því er hjálpað þaðan, kemur annað í þess stað. Væri nauðsynlegt að geta með lögum ráðið því, hvernig leigu- íbúðir eru úr garði gerðar og jafnframt fyrir hve hátt verð þær eru leigðar. Á undangengnum tveirn árum hafa 14 ný íbúðarhús verið reist, flest sæmilega vönduð. Vatnsveita er bæði á Flateyri og Suður- eyri og allmörgum sveitabæjum, en almenn skolpræsi eru engin í kaup- túnunum. Þó eru skoplræsi frá allmörgum húsum á Flateyri og' nokkrum húsum á Suðureyri, og fer vatnssalernum í sambandi við þau mjög fjölgandi. Innanhússþrifnaður er víðast góður, en utan- húss víðast slæmur, sérstaklega á Flateyri. Er einkennilegt, að flestir, þrifnir og óþrifnir, virðast engan smekk hafa fyrir útliti og um- gengni utanhúss og þorpsins í heild sinni. ísafj. Húsakynnin fara lítið batnandi, enda lítið um nýbyggingar, og húsaleigan dýr, miðað við gæði og þægindi. Hesteyrar. Salernaleysi líkt og áður, en lúsin heldur að víkja. Hólmavíkur. Byggt hefir verið upp á allmörgum bæjum með lánum úr Byggingar- og landnámssjóði. En þó eru ennþá nokkrir bæir svo hrörlegir, að ekki getur talizt forsvaranlegt, að þeir skuli vera manna- bústaðir. Miðfí. Nokkrar nýbyggingar á árinu og heldur meira en undan- farin ár. Kaupfélagið á Hvammstanga lét setja upp mótor til raflýs- ingar á Hvammstanga, og hafa nú flest hús x þorpinu rafljós, en áður var aðeins raflýst sjúkrahúsið og læknisbústaðurinn. Blönduós. Fáeinir bæir munu hafa verið byggðir upp að einhverju leyti, og lokið var við steinhús á 2 bæjum, sem byrjað hafði verið á árinu áður, exr annars veit ég' ekki til, að reist hafi veiúð frá grunni steinhús nema á einum bæ. Um timburhús er ekki að tala. I kaxtp- túnunum hafa ekki verið reist ný íbúðarhús. Hofsós. Húsakynni eru hér mjög víða slæm og sumstaðar hörmu- leg, en þó virðist komin nokkur hreyfing í þá átt að bæta þau, þótt seint muni ganga vegna peningaleysis. Þrifnaður er hvorki betri né verri en gerist í þeim sveitum, sem ég þekki til. Þó er sá ókostur á, að víða vantar hér salerni, en einnig þetta er að breytast til hins betra. Svarfdæla. Húsagerð var meiri i héraðinu en nokkru siixni áður, og leiddi það af jarðskjálftaskemmdunum. Mörg hús og bæir, einkanlega í Dalvík og í Svarfaðardal, skemmdust svo mikið, að ekki varð við þau gert, heldur varð að rífa þau og reisa ný. Sum hinna nýju húsa voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.