Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Síða 75

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Síða 75
73 gerð úr járnbentri steinsteypu, sum úr timbri fyrir ofan grunn. Flest eru hituð frá miðstöð. Þar að auki var lokið við smíði þriggja húsa í sveit, er byrjað var á, áður en landskjálftarnir hófust. Var 1 þeirra í Svarfaðardal og 2 á Árskógsströnd, annað nýbýli, Engihlíð í Krossa- landi. Nokkur röskun varð sumstaðar á vatnsbólum eftir jarðskjálft- ana, en ekki varð vatnsskortur til langframa nema i Hrísey. Þar þrutu flestir brunnar seinni part sumars, en að vísu er þar oft meiri og minni vatnsskortur á haustin. Er nú í ráði að gera vatnsleiðslu þar, en ekki er enn bju-jað á framkvæmdum. Ólafsfj. Húsakynni eru víða slæm; þó bót í máli, að í flestum ibúð- um er miðstöðvarhitun. Vatnsveitunni í þorpinu er mjög ábótavant. Upphaflegi brunnurinn orðinn allt of lítill, svo að leiða verður í hann vatn í opnum stokk úr lækjum og lindum í fjallinu. Afleiðingin er, að þegar vatnavextir eru, er vatnið svo gruggugt, að það er varla notandi til gólfþvotta, þegar verst er, og er það þó ef til vill minnsta hættan. Hitt er verra að hafa vatnsleiðslu opna, þar sem jafnmikil umferð er og' á þessu svæði. Nú hefir verið samþykkt að gera nýja vatnsleiðslu og fulltrygga á næsta ári. Engin skólpveita er úr kaup- túninu, heldur er öllum óþverra safnað í gryfjur, sem eru við hvert hús. Því hefir sérstaklega á þessu ári verið hreyft að gera sameigin- lega skólpveitu úr öllu kauptúninu. Umgengni utanhúss er víða í megnasta ólagi, og svo verður það alltaf á meðan hver á að hreinsa í kringum sig. Höföahverfis. 2 steinhús voru reist á árinu, annað hér á Greni- vík, en hitt á sveitabæ. Reykdæla. Byggingar allgóðar víðast og batna árlega. Salerni óvíða. Annars þrifnaður og umgengni i góðu lagi. Lús mjög óvíða. Öxarfj. 5 ný hús voru byggð í sveitum og 1 á Kópaskeri, öll úr stein- steypu með miðstöðvarhitun og tvöföldum veggjum. Þistilfj. Nokkur ný hús voru byggð hér í Þórshöfn. Vopnafj. Prestssetrið Hof hér í hreppi brann til kaldra kola í árs- lokin 1933. Á árinu var byggt þar vandað steinhús, sem nú er full- gert. Húsið er úr einfaldri steinsteypu, en einangrað og þiljað innan á útveggi. Miðstöð er í húsinu, vatnssalerni (fyrsta hér í sveit) og baðherbergi með kerlaug og steypibaði. Gluggar allir tvöfaldir. Hróarstungu. Engar eða litlar umbætur á húsum hafa verið fram- kvæmdar þetta ár. Norðfj. Á árinu var byggt lítið sláturhús af kaupfélaginu Fram á Norðfirði. Verður lógað ca. 200 fjár á dag. Mun það nægja. Meðal- slátrun mun hafa verið um 2 þúsund á ári. Hefir ekkert verið flutt út, en allt selt í bænum. Auk þess er nokkuð saltkjöt flutt að. í hús- inu er steinsteypt gólf, rennandi vatn og afrennsli, auk venjulegs sláturhússútbúnaðar til fláningar o. fl., svo að skilyrði eru bærileg til að farið verði ti’ygg'ilega með kjöt og annað. Aðeins er nokkuð rúmlítið. Fáskrúðsfj. Húsakynni eru víða mjög léleg, einkum í Hafnarnesi og ekkert byg'gt. Salerni eru víða (kaggasalerni). Þrifnaður er al- nxennt sæmilegur og víða góður. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.