Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 76

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 76
74 Síðu. 1 timburhús var reist á árinu. Einnig 1 rafstöð, knúin af vatni, og 3, er ganga fyrir vindi. Hefir þá þriðjungur heimila í héraðinu (37 af 111) fengið rafmagn, en sum þeirra þó aðeins til Ijósa. Safnþrær voru steyptar á 20—30 heimilum í héraðinu, og i sambandi við þær voru víða reist vönduð salerni. Fækkar nú óðum þeim bæjum, er ekkert salerni eiga. Mýrdals. 2 ný íbúðarhús voru reist á árinu. Miðstöðvarhitun var sett í nokkur hús og ýmsar aðrar endurbætur gerðar. Vestmannaeiija. Á árinu hafa hér verið reist 7 íbúðarhús úr stein- steypu, 1 vörugeymsluhús, steinsteypt, 1 steinhús til lifrarmjöls- framleiðslu. Auk þess er gert við ýms hús. Þrifnaður fer smámsaman batnandi. Holræsi og gatnagerð með meira móti í haust. Nú er mest aðkallandi til þrifnaðarauka og hreinlætis að fá sjóveitu til salerna í bænum, svo að þau geli komið í stað þeirra heilsuspillandi kagga- salerna, sem almenningur verður að nota. Ég vona, að þessu þrifn- aðarmáli verði komið í framkvæmd á næstu árum. Loksins eru komin vatnssalerni í barnaskólann hér í stað forarsalerna þar. Því miður er vatn af þaki skólans ekki nægilegt, svo að þau geti verið í gangi meðan skólahald er, og mun þetta flýta fyrir framgangi sjóveitu til almenningsþarfa. Grímsnes. 2 steinhús hafa verið byggð, annað þeirra raflýst. Enn- fremur hefir íþróttaskólinn í Haukadal verið raflýstur. Keflavíkur. Húsakynnum, betri og þægilegri, fjölgar með hverju ári, og þau lélegri hverfa. Þó er ennþá töluvert af lélegum bygging- um eftir. Þrifnaður er víða að batna. Þó er á vertíðinni víðast í sjáv- arþorpunum slæmur þrifnaður, — aðeins hugsað um að fá sem mest á land, en minna hirt um að koma slógi og öðrum úrgangi frá. Opnu forirnar sjást víða ennþá, og hafa sjálfsagt ekki drukknað nógu margir í þeim enn. 5. Fatnaður og matargerð. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Sveitamenn spara um of við sig mjólkina vegna sölu á henni til Reykjavíkur. Lifa þeir meir á kornmat en nauðsyn er á. Borgarnes. Kartöflurækt gæti verið hér mjög mikil. Kartöflurnar vaxa hér vel, og er byrjað að nota af nýju uppskerunni snemma í ágúst, þegar sæmilega viðrar. Nýr fiskur fæst hér sjaldan á sumrin, nema lax, sem er almenningi of dýr. íshús er hér ekki. Bíldudals. Klæðnaður er glæsilegur að ytra útliti, en ekki að sama skapi hollur. Er hann fremur miðaður við erlenda tízku og tildur heldur en íslenzkt loftslag og staðhætti. íslenzk ullarföt eru í megn- ustu fyrirlitningu. Flateyrar. Illa gengur mér að fá menn til að nota gæruskinn til fata (skinnvesti). Þó er bót í máli, að þeir, sem taka það upp, leggja það aldrei niður aftur. Allir hafa hér nóg að bíta og brenna, t. d. nýjan fisk, árið í kring. Verst er, hvað tízkan og æskuóvani gerir marga óskynsama í vali fæðu. Neytt er hér ákaflega mikils hveitis og sykurs, en lýsisnotkun er hvergi nærri eins almenn og regluleg og vera ætti,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.