Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 77

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Page 77
þótt alltaf sé verið að prédika hana fyrir fólki, bæði af mér og öðr- um. Þá neyta menn og allt of lítils af jarðarávöxtum og grænmeti. Kauptúnsbúar rækta hvergi nærri nóg fyrir sig, og eru skilyrði til þess hin beztu og gnægð áburðar. Á Flateyri hefir kvenfélagið tvö undanfarin ár gengizt fj'rir ræktun og neyzlu ýmsra káltegunda og garðávaxtar og gert mikið gagn. í Súgandafirði er rnjög lítið ræktað af garðávöxtum og verða Súgfirðingar að kaupa af Önfirðingum og útlendingum kartöflur í tonnatali og kaupa þó of Iítið. Flateyringar neyta mjólkur úr 50 kúm, en Suðureyringar úr aðeins 13. Ég hefi oft furðað mig á því, að ég skuli aldrei hafa orðið var við skyrbjúg á Suðureyri. Síðastliðið vor reyndi ég að vekja áhuga á aukinni garð- rækt, bæði á Suðureyri og Flateyri, með því að rannsaka fólk fyrir C-AÓtamínsskorti ad modum Göthlin. Á Flateyri rannsakaði ég 172 menn, bæði börn og fullorðna. Prófað var með 50 mm. þrýstingi í 15 mínútur. Útkoman var þessi: 6—8 díla fengu 4, 9—15 díla fengu 13, 16—25 díla fengu 3 og yfir 25 díla 4. Tel ég því samkvæmt þessu, að 24 eða 14% skorti C, þar af 7 eða 4% verulega. Börn og unglinga virtist ekki frekar skorta C en fullorðna. Á Suðureyri lét ég skoða 118 manns, en þar sem þrýstingur og timalengd voru því miður ekki hin sömu, er ekki hægt að bera þær rannsóknir saman. Þó virt- ist mér, af nokkrum samanburðarrannsóknum, sem ég gerði, að full- yrða megi, að að minnsta kosti helmingi meira beri á C-skorti i Súg-. andafirði. Börn virtust þar vera ver á vegi stödd heldur en fullorðnir. Hesteijrar. Viðurværi er yfirleitt gott. Börnum er yfirleitt gefið lýsi. Miðfi. Allir munu hafa nóg að bíta og brenna, en hvort fæðið er eftir því hollt og hentugt, er mjög vafasamt. Flestir munu þó hafa nóga mjólk, bæði til sjávar og sveita. Á Hvammstanga og Borðeyri er framleidd næg mjólk handa þorpsbúum sjálfum, og mun engin mjólk flutt að, nema þá stuttan tíma í einú. Reykjaskóli í Hrútafirði kaupir mjólk á Reykjum. Þar er þrifnaðarheimili og fólkið heilsu- hraust. Fjós er þar úr torfi og frckar dimmt. Salerni er á heimilinu. Blönduós. Fatnaður er hér svipaður og annarsstaðar í sveitum og matargerð einnig. Þó hafa orðið nokkrar breytingar á matarfram- ieiðslu á síðustu árurn. Garðrækt og grænmetisframleiðsla fer vax- andi og alifuglarækt, einkurn hænsna, en sumstaðar einnig gæsa, hafir vaxið mikið, svo að nú eru hænsni á flestöllum bæjum og eggja- framleiðsla töluverð, þótt markaður utan heimilis sé lítill. Getur þetta haft talsverða þýðingu fyrir hollustuhætti í sveitunum, þar sem lítið er um nýmeti annað en mjólk og egg á flestum tíma árs. Sauðárkróks. Mataðræði alþýðu er yfir höfuð lélegt og einhæft, bæði í kauptúnum og sveitum á landinu. Ég hefi áður bent á í víð- lesnu blaði, að flestar aðfluttar matvörur, að nýjum aldinum undan- teknum, eru mjög lélegar og verri en þörf er á að þær væru, og að nauðsyn beri til þess, að bannaður yrði innflutningur á möluðum, hefluðum og muldum korntegundum. Af 4 máltíðum manna yfir daginn hér í kauptúninu eru 2 að mestu leyti brauð úr hvitu hveiti, annaðhvort sætu (oft með saccharini) eða smurðu með smjörlíki á- samt kaffi. Hinum 2 máltíðum dagsins er einnig áfátt að ýmsu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.