Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Side 79

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Side 79
6. Mjólkurframleiðsla og mjólkursala. Læknar láta þessa getið: Hnfnarfj. Hér er nú seld stassaniseruð mjólk. Dýralæknir skoðar fjós og kýr og athugar allt hreinlæti. Skipaskaga. Á matvælum hefir enginn skortur verið og nægileg mjólk. Mjólkurfélag stofnuðu bændur í Ytri- og Innri-Akraneshrepp á þessu ári. Þó er í þessum félagsskap ennþá ekki nema rúmur helm- ingur allra kúaeigenda á Akranesi, en allir bændur, að fjórum undan- skildum, í Innri-Akraneshreppi. Félagsmenn létu dýralækni Hannes Jónsson berklaprófa allar kýr í báðum hreppunuin og skoða fjósin. Kýrnar reyndust allar heilbrigðar. Aftur á rnóti eru fjósin óviðunandi viðast hvar, nema á einstaka heimilum. Þó munu þau ekki vera notuð sem salerni, þótt víða vanti þau í sveitum. Fólkið, sem við mjaltir fæst, er heilbrigt, en þrifnaður sumstaðar langt frá því að vera svo góður sem skyldi. Mjólkin er aðallega seld i Akraneskaup- túni og gengur hún í gegnum hreinsivél. Þar sem þetta fyrirtæki er aðeins fárra daga gamalt, og' engin reynzla af því, verður frekari greinargerð að bíða næstu skýrslu. Allflestir bændur í uppsveitum héraðsins selja mjólk sína Mjólkurfélagi Reykjavíkur og hafa fengið 18—20 aura fyrir lítra. Borgarnes. Mjólk er nægileg. Er nú allt, sem selt er, látið ganga til Mjólkursamlags Borgfirðinga, og mun mjólkin fara þar í gegnum einhvern hreinsunareld. Dýralæknir ferðast um héraðið og lítur eftir hreinlæti í fjósum og heilsufari kúnna, og öll mjólk, sem kemur til samlagsins, er sýru- og gerlaprófuð. Mjólkin, sem seld er í þorpinu, er frá góðum heimilum, sem sérstaklega er litið eftir, og hreinsuð er hún með sérstökum áhöldum, en ekki hituð að ráði. Önnur mjólk er soðin niður eða unnið úr henni skyr, smjör o. s. frv. Bíldudals. í kauptúninu Bíldudal og nálægum bæjum, Otrardal og Bóli, sem flytja og selja mjólk til þorpsbúa, eru 24 kýr og um 50 geitur. Á þessu svæði eru 330 manneskjur. Reiknast mér svo til, að % lítri komi á mann, eða nálægt því. Auðvitað kemur mjólkin ekki jafnt niður, en gera má ráð fyrir, að börnin séu ekki gerð afskipt. Fjósin og allur þrifnaður og umgengni er sæmileg, og ekki er mér kunnugt um, að neinir næmir sjúkdómar, sérstaklega berklaveiki, séu á þeim heimilum, sem mjólk er seld frá. Sauðárkróks. I kauptúninu eru um 130 kýr, en íbúar Sauðárkróks voru um áramót 873. Er því tiltölulega lítið selt af mjólk til kaup- túnsins. Er það aðallega frá einum bæ — Holtsmúla. Á því heimili er engin berklaveik manneskja. Fjósið er eins og gerist á bæjum, ekki gott. Umgengni og þrifnaður í meðallagi. Á heimili þessu er salerni. Öxarfj. Engin framleiðsla er hér á mjólk í því augnamiði að verzla með hana. Kýr eru varla til heimilisþarfa, hvað þá meir. Samt er al- gengt að mjólk fari á milli heiinila, einkum þar sem þéttbýlast er, og stafar það af því, hve kýr eru fáar og lítið um mjólk. Menn lána, selja að nafni, eða gefa granna sínum mjólk, þegar kýrin er þornuð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.