Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Side 80

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Side 80
78 hjá honum. Heimavistarskólarnir keyptu framan af alia sína mjólk, tínda að héðan og þaðan, en það varð lítið vegna mjólkureklu, oftast miðað við mörk á dag handa barni. Nú hafa þessir skólar eigin kýr. Héraðið býr við sauðfé mest. Kúahald er miðað við að hafa „út á“ og viðbit til heimaþarfa, en nægir víða ekki til þessa allt árið. Raufar- hafnarbúar voru mjólkurlausir fyrir ca. 10—12 árum. Þá tóku þeir að hafa geitur. Fyrir nokkrum árum þurrkuðu þeir og yrktu mýri eina í félagi, Ióguðu geitum og keyptu kýr. Þæi' eru nú um 30 í þorp- inu (200 manns). Nú í vetur smádrápust nokkrar kýr hér og þar í þorpinu, að því er virðist, að verið gæti út næmri pest. Svo mikið var rænuíeysi þorpsbúa, að þeir töluðu ekki við dýralækni og ekki einu sinni við mig, sem er óvanalegt, þó að skepna eigi í hlut. Fáskrúðsfi. Kúabú lítil og of lítið um mjólk, en hefir þó farið batnandi, t. d. í Búðakauptúni, með aukinni ræktun. Síðu. Mjólk er engin seld úr SíðuhéraðL Grímsnes. Mjólkursala er almenn hér til mjólkurbúanna. Um fjósin er það að segja, að þau fullnægja víða ekki lágmarkskröfum um hreinlæti, en þannig byggð, að hreinsun er erfið (moldarveggir, tróð úr torfi eða heyi innan á járnþakinu). Óvíða held ég, að fjósin full- nægi kröfum hinnar nýju reglugerðar um meðferð mjólkur og rjóma, enda ekki ennþá unnizt tími til að breyta þeim í samræmi við hana. 7. Áfengisnautn. Kaffi og tóbak. Læknar láta þessa getið: Hafnarfi. Áfengissala er hér og því nokkur áfengisnautn, en mest kveður að því hjá utanbæjarmönnum. „Landi“, sem áður var hér all-algengur, sést nú ekki. Reykingar virðast fara hraðvaxandi, sér- staklega sígarettureykingar barna og unglinga. Skipaskaga. Áfengisnautn er hér ekki mikil, en þekkist þó. Kaffi- drykkja mikil. Tóbaks neyta menn hér í óhófi, einkum neftóbaks og vindlinga. Borgarfi. Vínnautn er nokkur á samkomum, fer þó sízt vaxandi. Borgarnes. Áfengi mun vera notað allt of mikið af einstökum mönn- um, en þó ekki meira en áður. Dala. Áfengisnotkun á sér ekki stað. Heimabrugg hvergi. Bíldudals. Áfengisnautn talsverð meðal yngra fólks. Tóbak er tals- vert notað, einkum vindlingar, meðal yngra fólks hvorttveggja, á- fengi og tóbak, er mest notað í kauptúninu, miklu minna í sveit- unum. Þingeyrar. Áfengisnautn getur eigi talizt mikil. Aðeins 3 eða 4 munu drekka, svo að orð sé á gerandi. Þegar erlend skip ber að garði, kem- ur fyrir, að menn nái sér í flösku og' flösku, en vfirleitt er það ekki áberandi. Fáir munu svo fyrirhyggjusamir að panta áfengi annars- staðar að. Grunur hefir í nokkurn tímá legið á heimili nokkru um heimabrug'gun. Þó er það ósannað og hefir eigi verið framkvæmt i stórum stíl. Flateyrar. Áfengisnautn er lítil i héraðinu, á Fíateyri helzt þegar skip koma. Tóbak er almennt notað af körlum, jafnt fátækum heim-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.