Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Síða 89

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Síða 89
87 margskonar kvilla, t. d. berklaveiki, og kennslustaðir fyrir nautn tóbaks og vins. 13. Meðferð þurfalinga. Læknar láta þessa getið: Flateyrar. Þurfalingum líður sízt ver en öðrum, sem taldir eru komast vel af. Hesteyrar. Meðferð þurfalinga góð. Miðfj. Meðferð þurfalinga góð. Blönduós. Meðferð þurfalinga er yfirleitt góð. Vestmannaeyja, Meðferð þurfalinga má teijast sæmilega góð. 14. Slysavarnir. Allmikil starfsemi er hafin í landinu til slysavarna á sjó fyrir for- göngu Slysavarnafélags íslands. Eru deildir stofnaðar víðsvegar, og læknarnir víða ötulir stuðningsmenn. Læknar láta þessa getið : Vestmannaeyja. Slysavarnafélagið Eykyndill var stofnað á árinu. Lætur það mikið til sin taka með fjársöfnun til slysavarna, og hefir afskipti hér af öllu því, sem betur má fara, til varnar sjávartjóni á bátum og við bryggju. Héraðslæknir hafði sérstakt námskeið ókeypis á vegum þessa félags, kenndi sjómönnum lífgunartilraunir sjó- drukknaðra og jafnframt notkun lyfjaforða og þó sérstaklega um- búða, sem bátar hafa meðferðis. Sóttu það um 46 sjómenn (formenn, vélstjórar og hásetar). Var þessari nýbreytni vel tekið, og vona ég, að einhver geti haft gagn af þessu, þótt ófullkomið sé. 15. Tannlækningar. Tannáta er tíðastur allra kvilla á íslandi. Þó eiga menn aðeins kost verulegra tannlækninga í þeim fáu bæjum, þar sem tannlæknar hafa setzt að, en það er í Reykjavík, Hafnarfirði (með köflum), Isafirði, Akureyri og Vestmannaeyjum. Enganveginn ná þó tannlæknarnir til alls almennings á þessum stöðum, og veldur því tvennt, að tann- lækningar eru yfirleitt of dýrar til að vera við almenningshæfi, nema öðru skipulagi verði á komið, og einnig það, að almenningur hefir ekki náð því menningarstigi að þessu leyti, að finna til þarfarinnar og gera kröfu til stöðugrar tannlæknisþjónustu. En það stendur til bóta, og mun þar miklu geta á orkað, að viðast í bæjunum, þar sem tannlæknar eru búsettir, eiga barnaskólabörn kost á nokkrum ókeypis tannlækningum. Enn ver eru sveitirnar settar og þeir staðir aðrir, þar sem enginn kostur er að ná til tannlæknis nema að lagt sé í lang- ferð. Nokkrir héraðslæknar reyna að ráða hér bót á, með því að legg'ja stund á einfaldar tannaðgerðir, og gefst það víða mjög vel, enda verður ekki séð, að fyrst um sinn verði með öðru móti betur eða skjótar ráðin bót á þessu vandræðaástandi, en að sem flestir og helzt allir héraðslæknar strjálbýlisins kynni sér tannlækningar eftir föngum og leggi stund á þær, nái sem beztri samvinnu við tannlæknana í bæj- unum, en þeir skipti síðan landinu á milli sín til tannlækningaferða-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.