Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Qupperneq 92

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Qupperneq 92
90 Hér fara á eftir skýrslur héraðslæknanna um þessi óþrif: Hafnarfj. Hefir orðið vart í einu húsi utan við bæinn. Var Trausti Ólafsson fenginn til að útrýma henni, og veit ég ekki annað en að það hafi tekizt vel, því að mér hafa ekki borizt kvartanir í langan tíma. Skipaskaga. Hvergi í héraðinu er okkur læknum kunnugt um, að borið hafi á veggjalús, kakerlökum eða öðrum þess háttar óþrifum í húsum. Borgarfj. Veggjalús eða annað af því tagi veit ég ekki til, að fyrir- finnist í héraðinu. Borgarnes. Ég veit ekki af veggjalús, kakerlökum eða þess háttar óþrifum í húsum og held, að það sé ekki til muna. Ólafsvíkur. Ekki mun hafa orðið vart við veggjalús eða kakerlaka í héraðinu. Dala. Veggjalús, kakerlakar eða önnur þess háttar óþrif í húsum mun ekki fyrirfinnast hér í héraði. Hins vegar munu nærri öll sveita- heimili vera krök af fló, og sum svo mjög, að varla er þar vært öðrum en þeini, sem þeirri skepnu eru sérlega vanir. Flategjar. Veggjalúsar hefir aldrei orðið vart í héraðinu. Kaker- lakar hafa aðeins einu sinni borizt hér á land með dóti (úr Esju). Voru eyðilagðir undir eins áður en þeir koniu í hús. Hefir ekki orðið vart síðan. Bíldudals. Fyrir mörgum árum voru veggjalýs í 2 húsum, í Botni í Geirþjófsfirði og Hóli í Dalahreppi. Var álitið, að þær hefðu borizt þangað með timbri úr erlendu skipi, er strandað hafði i Arnar- firði. Þessum vegg'jalúsum mun hafa verið útrýmt með brenni- steinssvælu. Að minnsta kosti hefi ég ekki heyrt á þær minnst nú í mörg ár. Kakerlakar hafa borizt hingað í 1 hús, Bræðraminni í Bíldu- dal, og var mjög mikið af þeiin um tíma. Er álitið, að þeir hafi borizt þangað fj'rir tveimur árum með fjölskyldu úr Reykjavík. En fólkið kom hingað með Esjunni. Hvort kakerlakarnir hafa komið úr Esj- unni eða einhverju húsi í Reykjavík, veit ég ekki. Síðastliðið haust var fengið meðal (hvítt duft) í Reykjavík, sem stráð var í rifur og afkima. Er mér sagt, að kakerlakarnir séu nú að mestu Ieyti horfnir. Þingegrar. Veggjalús barst í héraðið með norskum halveiðamönn- um, er höfðu aðsetur í Framnesi í Mýrahreppi. Hvenær fyrst fór að bera á henni, er mér eigi kunnugt nákvæmlega. Hvalveiðastöðin var lögð niður fyrir 30 árum. Eru því að minnsta kosti 30 ár síðan veggjalúsin hélt innreið sína í héraðið. Skýrslur bænda gefa í skyn, að hún hafi verið koinin fyrir 40 árum á suma bæi. Fyrir rúmum 20 árum var mér kunnugt um 3 heimili, er hún var á. Síðan hefir hún verið að smábreiðast út, bæ frá bæ, en farið furðu hægt yfir. Til þess að fá sem nákvæmasta vitneskju um ástandið, eins og það er nú, hefi ég beðið um umsögn bænda í Mýrahreppi. Þessir hafa svarað: Jónas Valdimarsson, Brekku hjá Núpi. Veggjalúsar varð fyrst vart 1929. Var byrjað á útrýmingu 1932 með fjárbaði, burstaðir allir viðir og skorður. Jafnframt skordýraduft. Síðan í haust hefir eigi borið á henni. Virðist útrýmt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.