Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 99

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Blaðsíða 99
97 10. 30. nóv. 1929. J. E. $. Lfk af manni, sem fannst heima hjá sér með brotna hauskúpu og mörg áverkamerki. Niðurstaða : Morð með þungu barefli eftir langa viðureign. 11. 1. okt. 1930. K. O. $. Lík af fullorðnum manni, sem fannst örendur uppi á húsþaki í Rvík. Niðurstaða : Einkennilega hvítur, pergamentskenndur blettur á h. hendi sýndi mikroskopiskt breytingar, samskonar og þær, sem hl jótast af háspenntum rafstraumi. 12. 12. mai 1931. M. S. $. Lík af fullorðnum manni, sem fannst örendur fyrir innan Rvík. Niðurstaða : Stór hæmatomata í mjóhrygg og hnakka bentu til, að mað- urinn hefði orðið fvrir miklum áverkum (spark í bakið?). Hauskúpubrot með blæðingu inn í heilabú dauðaorsökin. 13. 27. jan. 1933. G. G. $. Lík af fullorðnum manni, sem fannst örendur. Niðurstaða : Alkoholeitrun. 14. 14. febr. 1933. E. E. $. Lík af sjóreknum manni, sem fannst utan við Reykja- víkurhöfn. Niðurstaða : Drukknun. 15. 16. febr. 1933. S. S. $. Lík af fullorðnum manni, sem dó skyndilega eftir að hafa drukkið hárspíritus. Niðurstaða : Methylalkoholeitrun. 16. 16. apríl 1933. G. R. J. $. Lík járnsmiðs, sem fannst örendur. Niðurstaða : Cyankalium-eitrun. 17. 12. mai 1933. H. J. 9- Lik af ungri stúlku, sem fannst örend í flæðarmálinu á Akureyri. Niðurstaða : Hefir farið lifandi i sjóinn og drukknað. 18. 22. júní 1933. J. ,1. $. Lík af fullorðnum rnanni, sem datt dauður niður á götu í Rvík, meðan hann var aö ýta á eftir vagni upp brekku. Niðurstaða: Ruptura aneurysmatis aortae. 19. 28. sept. 1933. Óskírt meybarn. Lík af tveggja mán. gömlu barni, sem dó í um- sjá tveggja telpna, sem urðu ekki varar við nein veikindi, en fundu barnið látið að morgni. Niðurstaða : Bronchitis og byrjandi lungnabólga í vanþroskuðu barni. 20. 24. marz 1934. G. H. $. Lík manns, sem fannst örendur. Niðurstaða : Paralysis cordis. Læknar láta þessa getið: Hafncirfi. Engar. Skipaskaga. Þann 1. nóv. var samkv. kröfu lögreglustjóra gerð legal obduktion á líki sjórnanns á Reynivöllum á Akrensi. Hafði sjúklingur- inn dáið úr áfengiseitrun. Líkskurðinn framkvæmdi Hallgrimur læknir Björnsson í viðurvist héraðslæknis. Maginn var tekinn úr líkinu og sendur til Reykjavíkur í heilu lagi til Rannsóknarstofu ríkisins, og kom íram við skoðun, að maðurinn hafði dáið úr eitrun af methylalkóhóli. Hafði maðurinn keypt vellyktandiglös, ca. 200 gr., í verzluninni Frón á Akranesi, og' sopið úr 5 glösum. Annar sjómaður, J. A., að nafni, frá Melshúsum á Akranesi, dó daginn eftir af samskonar eitri, en á honum var ekki krafizt líkskoðunar.1) Þetta er stt fyrsta legal-obduk- tion, er hér hefir verið gerð mína tið (41 ár). Eijrarbakka. Einu sinni var gerð líkskoðun eftir fyrirmælum yfir- valds. 1) Mál var höfðað út af ]>essum atburðum, og er nýlega (sept. 1936) fallinn undir- rettardómur í málinu. 2 framleiðendur hins eitraða hárvatns í Reyk javík og 2 kaup- 'nenn á Akranesi, er seldu það, hlutu allir fangelsisdóm, skilorðsbundinn. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.