Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Síða 146

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1934, Síða 146
144 Það er því engin trygging fyrir því, að þeir sem einu sinni eru orðnir Schick -4- haldi áfram að vera það æfilangt eins og oft hefir verið haldið fram, heldur er þar allt undir staðháttum komið, hversu lengi ónæmið varir. Og til frekari stuðnings þeirri skoðun, að Schick-ónæmið sé hér hverfult, má henda á hvað samanburður á Schick-prófunum 1932 og 1935 sýnir í þessu efni (tafla III). Af börnunum, sem 1932 voru 8 ára, voru þá 13,97% Schick 4-. Þessi flokkur svarar til 11 ára barn- anna 1935, en þá voru aðeins 10,32% þeirra Schick 4- o. s. frv. Á þessu tímabili hafa þvi vafalaust mörg börn misst ónæmi sitt. Sömu- leiðis má geta þess, að af 83 börnum, sem í marz 1935 voru Schick 4- og því ekki bólusett, reyndust 9 eða 10,8% Schick -þ, er þau voru prófuð aftur í desember. Dýratilraunir benda loks eindregið í þá átt, að það sé eins með Schick-ónæmi og ónæmi í flestum öðrum sjúkdómum (að undantekn- um ýmsum virussjúkdómum), að það endist aðeins takmarkaðan tíma, ef ekkert er gert til að halda því við. En þó að ónæmið haldist ekki mjög lengi, eftir því sem um verður dæmt með Schickprófi, mun óhætt að segja, að þau börn, sem hafa verið bólusett, búi að því um langan tíma, þannig, að þau verði fljótari til en ella að mynda mótefni, er þau verða fyrir smitun. Auk barnaskólabarnanna voru yfir 3000 börn í Reykjavík bólu- sett um sama leyti; flest innan við 8 ára aldur. Má telja víst, að það hafi verið bólusetningunum mest að þakka, að svo vel tókst að hefta litbreiðslu barnaveikinnar sem raun varð á. Að vísu gerði hún vart við sig hér í Reykjavík með stuttu millibili fram á haustið 1935, en af börnum sem bólusett voru, veiktust aðeins 2, bæði síðastl. haust.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.