Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Qupperneq 10
8
II. Fólksfjöldi, barnkoma og manndauði.1)
Fólksfiöldinn á öllu landinu í árslok 1944 var 127791 (125967 í árs-
lok 1943). Meðalfólksfjöldi samkvæmt því 126879 (124982).2)
Lifandi fæddust 3213 (3201) börn, eða 25,4%0 (25.6%0).
Andvana fæddust 94 (68) börn, eða 28,4%0 (20,8%o).
Manndauði á öllu landinu 1218 (1268) manns, eða 9,6%0 (10,l%o).
Á t: ári dóu 125 (96), eða 38,9%0 (30,0%o) lifandi fæddra.
Hjónavigslur 993 (983), eða 7,8%0 (7,9%0).
I Reykjavik var mannfjöldinn í árslok 44281 (42815).
Dánarorsakir eru samkvæmt dánarskýrslum, sem hér segir:
Farsóttir:
Kverkabólga (angina tonsillaris) ............................. 2
Kvefsótt (catarrhus respiratorius acutus) .................... 6
Barnsfararsótt (febris puerperalis) .......................... 1
Iðrakvefsótt (gastroenteritis acuta) ......................... 7
Inf lúenza .............................................. 4
Lungnabólga (pneumonia)
Kveflungnabólga (pneumonia cat.arrhalis) ........... 47
Taksótt (pneumonia crouposa) ........................ 7
óákveðinnar tegundar (pn. incerti generis) ......... 16
------ 70
Skarlatssótt (scarlatina) .................................... 1
Svefnsýki (encephalitis lethargica) .......................... 1
Heilasótt (meningitis cerebrospinalis epidemica) ............. 1
Mænusótt (poliomyelitis anterior acuta) ...................... 1
Graftarsótt (septicopyaemia) ................................. 4
98
Aðrar næmar sóttir:
Berklaveiki (tuberculosis)
Lungnatæring (phthisis pulmonum) ................... 71
Heilaberklabólga (meningitis tuberculosa) ........... 8
Berklamein í kviðarholi (tbc. abdominis) ............ 4
Berklamein í hrygg (spondylitis tuberculosa) ..".. 5
Berklamein í beinum og liðum, öðrum en hrygg
(tbc. ossium et articulorum columna vertebrali
excepta) .......................................... 1
Berklamein í þvagfærum og getnaðarfærum (tbc.
1) Eftir upplýsingum Hagstofunnar. Tölur þessar eru sifellt háðar meiri eða
minni endurskoðun, unz Hagstofan hefur sjálf gefið út mannfjöldaskýrslur
sinar, en á því vill verða mikill dráttur. í þetta skipti hefur orðið veruleg breyting
á sumum tölum ársins 1943: Fæddir lifandi 3201/25,6%« (í siðustu Heilbrigðis-
skýrslum taldir 3170/25,4%«), andvana 68/20,8%« (áður 64/19,8%«); samkvæmt þessu
er hlutfalistala ungbarnadauðans 30,0%« (áður 30,3%«); hjónavígsiur teljast 983
(áður 982), hlutfallstala óbreytt. Þá ieiðréttir Hagstofan einnig tölu andvana
fæddra 1942: 75/24,2%« (áður 77/24,8%«).
2) Um fóiksfjölda í einstökum héi’uðum sjá töflu I.