Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Síða 80
78
Félagslegar ást æð u r : Erfiðleikar samfara embættisstörf-
um eiginmanns í framandi landi.
5. 31 árs g. matsveini í Reykjavík. 6. fæðingar á 10 árum. 4 börn
(8, 6, 5 og 4 ára) í umsjá konunnar. íbúð: 2 herbergi. Bjarg-
álna.
Sjúkdómur: Asthenia. Anaemia. Nervositas.
Félagslegar ástæður: Ómegð.
6. 35 ára g. verzlunarmanni í Reykjavik. 3 fæðingar á 6 árum. 2
börn (14 og 11 ára) í umsjá konunnar. íbúð: 2 herbergi sæmi-
leg. Fjárhagsástæður: Sæmilegar tekjur, eignalaus.
Sjúkdómur: Neurosis functionalis. Depressio mentis psycho-
genes.
Félagslegar ás tæður : Eiginmaður geðveill.
7. 43 ára g. bónda í Vopnafirði. Komin 10 vikur á leið. 11 fæðingar
á 19 árum. 11 börn (20—%2 árs) í umsjá konunnar. Húsakynni
afleit. Fjárhagsástæður sæmilegar síðustu 2 ár, en áður mjög
fátæk.
Sjúkdómur: Exhaustio.
Félagslegar ást æð u r : Ómegð og erfiðar heimilisástæður.
8. 42 ára g. umsjónarmanni í Hafnarfirði. Komin 6—7 vikur á leið.
8 fæðingar, 1 fósturlát og 1 fóstureyðing á 12 árum. 5 börn (16,
15, 11, 9 og 7 ára) í umsjá konunnar. Ibúð: 2 herbergi og eld-
hús. Fjárhagsástæður sæmilegar.
S j ú k d ó m u r : Spondylitidis tbc. seq.
Félagslegar ástæður: Ómegð, léleg húsakynni og erfiðar
heimilisástæður.
9. 31 árs fráskilin kona í Reykjavík. Komin 4 vikur á leið. 2 fæð-
ingar á 2 árum. 2 börn (9 og 7 ára) í umsjá konunnar. íbúð:
2 herbergi. Fjárhagsástæður: 400 króna meðgjöf á mánuði ineð
2 börnum.
Sjúkdómur: Arthritis & periarthritis m. gr. Psychoneurosis.
Félagslegar ást æð u r : Umkomuleysi.
10. 24 ára óg. sjúklingur í Reykjavík. Koinin 7—8 vikur á leið.
Vanfær í fyrsta sinn. íbúð: 2 herbergi og eldhús. Fjárhags-
ástæður lélegar. Býr með inóðqr sinni, sem er ekkja.
Sjúkdómur: Tbc. pulmonum.
Félagslegar ástæður: Unnusti einnig berklaveikur.
11. 13 ára barn í Reykjavík. Er komin 6 vikur á leið. Ekki greind
atvinnustétt foreldra, fjárhagsástæður né húsakynni.
S j ú k d ó m u r : Infantilitas.
Félagslegar ást æð u r : Er vandræðabarn.
12. 44 ára g. fyrrv. bónda í Reykjavík. Er komin 8 vikur á leið. 11
fæðingar, 3 fósturlát og 1 fóstureyðing á 21 ári. 7 börn (22,
20, 17, 15, 10, 7 og 5 ára) i umsjá konunnar. íbúð: 4 sæmileg
herbergi. Fjárhagur þröngur.
Sjúkdómur: Asthenia.
Félagslegar ás tæður : Eiginmaður geðveikur.
13. 31 árs g. skrifstofumanni í Mosfellssveit. Komin 4 vikur á leið.
4 fæðingar á 9 árum. 4 börn (11, 8, 4 og 2 ára) i umsjá konunnar.