Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 92

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 92
90 Ólafsvilcur. Beinbrot 3. Slysasár 4. Bruni 2. Tognanir 8. Mar 6. Dala. 3 ára telpa hellti yfir sig vatni. Contusiones 2, distorsio pedis 3, lux. humeri 1, kona um ferugt datt af baki, fract. metatarsi 1, Collesi 2, claviculae 1, costarum 1. Reykhóla. Slysfarir fáar og óverulegar. Bíldudals. Engin stórvægileg slys hafa komið fyrir á árinu, en dá- lítið um minna háttar meiðsli. Þingeyrar. 1 sjómaður, miðaldra, datt út af skipi og drukknaði. 27 ára smiður kom hingað til stuttrar dvalar hjá foreldrum sínum. Hann átti heima í Reykjavík, var nýgiftur og kom hingað með konu og barn á 1. ári. Fór hann sér til skemmtunar að sigla smábát, sem faðir hans átti, hér á firðinum. Bátnum hvolfdi, og maðurinn drukknaði. Flateyrar. Fá slys og ö!I smávægileg nema eitt: 18 ára piltur í Súg- andafirði renndi sér niður fjallshlið á sleða, kom á grjótvegg, lærbrotn- aði, braut í sér nokkur rif, fékk heilahristing, en engan áverka var að sjá á höfðinu og engar blæðingar úr vitum. Hann var sendur til Isa- fjarðar og andaðist þar úr heilablæðingu, eftir því sem mér skildist. Vulnera diversa 25, contusiones et distorsiones 22, ambustiones 2, fract. femoris 1, costarum 3, claviculae 1, corpora aliena 4. Hóls. Barn 1 árs hafði drukkið steinolíu. Var mjög fölt í andliti og meðvitundarlaust. Pupillae þröngur. Fékk brátt meðvitund og hresst- ist, efir að maginn hafði verið tæmdur. Rifbrot og viðbeinsbrot sam- tals 6 sinnum. Fract. radii typica tvisvar, infractio radii 1. Corpora aliena tekin 8 sinnum. Gert að brunasárum 7 sinnum. 1 barn brann á andlitshelmingi og öxl sama inegin, upphandlegg framanverðum og framhandlegg miðjum. 3. stigs bruni á framhandlegg á rúmlega tví- eyrings stærð. Fór vel, að öðru leyti en því, að á eftir kom kelóíð í örið, er síðan hefur minnkað nokkuð og orðið ljótara á litinn. Andlitið varð jafngott. Gert var að sárum 25 sinnum, ýmist aðeins búið um, klemmt eða saumað. ísafj. Slys með minna móti og engin dauðaslys við sjóróðra, og er það nýlunda hér, en tíðarfar var með betra móti á árinu. Drukknun: Drengur, 6 ára, var að leika sér í báti við bryggjuna. Hann datt í sjó- inn og var andaður, er hann náðist. Iúmlesting við árekstur: Unglings- piltur í Súgandafirði renndi sér á sleða ofan snarbratta hlíð, rakst á símastaur á fleygiferð. Hann var fluttur rænulaus hingað á sjúkra- húsið, komst aldrei til ráðs, en dó eftir tæpan sólarhring. Hann var lærbrotinn, rifbrotinn á 3 rifjum með contusio cerebri & thoracis. Fract. baseos cranii: 24 ára sjómaður var að stokka upp lóðir í lok- uðum hliðargangi í stórum mótorbáti á djúpmiðum, er ölduhnútur reis við hlið bátsins, brauzt í gegnum hliðarganginn og skellti mann- inum upp að innra gangveggnum með svo miklu afli, að hauskúpan brotnaði. Komst til fullrar heilsu. Fract. cranii partis petrosi: 45 ára sjómaður á færeyskum togara varð fyrir vír og slengdist á karm um- hverfis þilfarsop. Komst til fullrar heilsu. Fract. cruris d. complicata: Enskir voru að taka lagið i brimlendingu í Aðalvík. Lendingin mis- tókst, bátnum sló flötum, og varð einn undir honum. Lá um hríð hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.