Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Side 122

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Side 122
120 4. Húsakynni. Þrifnaður. Læknar láta þessa getið: Rvík. A árinu hafa verið byggðir 603,41 m2 af timburhúsum og 22371,47 m2 af steinhúsum, eða samtals 22974,88 m2, 3050 m3 af timb- urhúsum og 175090 m3 af steinhúsum, eða samtals 178140 m3. Hefur verið byggt fyrir ca. 50 milljónir króna. Alls voru byggð 204 hús, þar af 124 ibúðarhús, 2 skólar, 2 verzlunar- og skrifstofuhús, 3 alifuglahús, 11 verksmiðju- og verkstæðishús, 62 geymslur og bílskúrar. Aukningar á eldri húsum samtals 24. Alls hafa 339 ibúðir bætzt við á árinu, þar með taldar 69 íbúðir, sem vitanlegt er, að hafa verið gerðar í kjöll- urum húsa án samþykkis byggingarnefndar, og er tala íbúðarher- hergja samtals 1086. Þetta virðist allálitleg viðbót, ekki sízt þegar þess er gætt, að samkvæmt manntalinu á bæjarbúum ekki að hafa fjölgað á árinu nema um tæp 1500 manns. En reynslan sýnir, að hús- næðisvandræðin hafa sízt verið minni á þessu ári en næstu ár á undan. Vottorð um húsnæði, 31 að tölu, hnigu í þá átt, að ég dæmdi íbúðirnar annaðhvort óhæfar eða þá að minnsta kosi meira eða minna heilsu- spillandi. Af þessurn íbúðum voru 3 braggar, 5 kjallaraíbúðir og 23 aðrar íbúðir. Þó að ég hafi ekki verið kvaddur til þess að skoða fleiri ibúðir, er það enginn mælikvarði á hollustu íbúðanna í bænum yfir- leitt, og er langt frá því. Til mín var aðeins leitað, ef íbúendur höfðu einhverjar sérstakar vonir unr betri íbúðir og ætluðu að nota vottorð mitt til aðstoðar og áherzlu, einkum ef við bæjaryfir- völdin var að eiga. Allur sá annar aragrúi fólks, sem í heilsuspillandi ibúðum býr, lætur vera að kvarta, vegna þess að það telur það til- gangslaust, þar sem ekki sé í annað hús að venda, ber harm sinn í hljóði og jafnvel þakkar fyrir að hafa þak yfir höfuðið. Þrifnaði utan- húss er víða rnjög ábóta vant, en þó vil ég telja, að hann fari heldur batnandi. Hafncirff. 20 ný íbúðarhús voru reist, og umbætur voru gerðar á 14 gömlum húsum, svo að rúmar 30 nýjar íbúðir bættust við á árinu. Húsnæðisvandræði ecu talsverð hér, margir búa þröngt, og nokkrar fjölskyldur verða að búa í setuliðsbrög'gum. Nokkrar fjölskyldur húa í Jófríðarstaðaklaustrinu, en verða vitanlega út reknar þaðan, þegar er nunnurnar koma til landsins aftur, en þær eru nú sem stendur í Bandaríkjunum. Skipaskaga. Á árinu hafin bygging 19 nýrra ibúðarhúsa með 29 ibúðum, flest úr steinsteypu, en sum að meira eða rninna leyti (t. d. efri hæð) úr vikurholsteini og holsteini og 1 úr timbri. 4 eldri íbúðar- hús voru stækkuð. Skolpveita bæjarins var aukin á árinu, og nær hún nú til flestallra húsa í bænum. Þrátt fyrir þessar byggingarfram- kvæmdir er enn húsnæðisekla í bænum, og mundi meira byg'gt, ef ekki skorti efni og smiði. Borgarfi. Litlar umbætur. Vindrafstöðvar eru komnar víða og eru til mikilla þæginda, en vilja bila fljótt. BorgarnCs. Húsakynni batna með hverju ári. Ný hús reist og eldri cndurbætt. Sérstaklega virðist mér áberandi, að smíði nýrra húsa sé uieð meira myndar- og kunnáttusniði. Nú er varla minnzt á annað en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.