Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Page 126

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Page 126
124 og myrkri, þrátt fyrir það, að rafmagn átti að nægja til ljósa, suðu og hitunar. í kauptúninu var byggt 1 timburhús járnvarið og auk þess hafin smíði 2—3 annarra húsa. Vindrafstöðvar voru margar settar upp, einkum í kauptúninu. Þrifnaður víðast sæmilegur og sums staðar í bezta lagi. Þó vantar mikið á, að allt sé eins og það á að vera á þessu sviði. Lús, kláði og önnur óþrif halda velli, þrátt fyrir sæmilega við- leitni til þrifnaðar. í þessu sambandi ber þess og að geta, að liinum vinnandi höndum á heimilunum fækkar stöðugt, og í sveitum er kven- fólkseklan orðin svo tilfinnanleg, að kvenlið heiinilanna annar engan veginn daglegum nauðsynjastörfum. Hlýtur þetta óhjákvæmilega að hafa alvarlegar afleiðingar, hvað þrifnaði og hirðingu allri viðvíkur. Seyðisfí. 1 myndarlegt steinsteypuhús var reist á árinu. Yfirleitt eru liér flestar íbúðir góðar, og má segja, að margir hafi óþarflega rúmt um sig, þó er hér í kaupstaðnum búið í 2—3 kofum, sem tæplega geta kallazt mannabústaðir á nútíma mælikvarða. Þrifnaður er yfirleitt allsæmilegur og víða góður. Vatnssalernum fjölgar í bænum, og við öll hús, þar sem vatnssalerni er ekki, mun vera útikamar. Norðff. Nokkur hús byggð að nvju og önnur gömul endurbætt. Víð- ast er í þessum nýju og endurbættu húsum séð fyrir vatnssalernum, haði og miðstöðvarhitun. Því miður liefur velmegun manna valdið því, að ekki hafa gleymzt stofurnar fínu, sem eiga fyrir sér að standa auðar, en taka mesta og bezta rúm hússins. Að því leyti þó ekki eins óþolandi og áður, að þær eru ekki eins kaldar, ef grípa þarf til þeirra, er gestir koma. Þrifnaður batnar oftast eitthvað með bættum húsa- kosti, en ekki er það nóg. Menningin verður að flytja inn með fólk- inu, en hún er ekki eins fljótbyggð og húsin. Fáskrúðsff. Nokkuð um húsabygg'ingar, þ. á m. 8 hús í kauptúninu við Stöðvarfjörð, og má húsakostur heita þar sæmilegur, að 2 hús- um undan teknum, sem orðin eru gömul og allinjög úr sér gengin. Engin ný hús reist í sveitunum. Viðhald á húsum fer batnandi, en víða er snyrtingu og umgengni kringum hús ábóta vant. Þrifnaður innan húss virðist einnig fara batnandi, en þó er lúsin hvergi nærri úr sögunni. Of víða eng'in vanhús. Beruff. 3 steinhús hafa verið reist á árinu, öll í Breiðdal. Húsa- kynni nokkuð upp og ofan og' víða léleg, einkum hér í þorpinu. Verst er, hvað þau eru köld, víðast hvar lítil eða engin upphitun nema í eldhúsi, enda er þar aðalaðsetursstaður fólksins. Nokkuð er þó fólk tekið að hita upp með gasolíuvélum, og hita þær sæmilega upp, en mjög spilla þær lofti í íbúðum. Þrifnaður er sæmilegur, en þó er viða pottur brotinn í þvi efni, einkum utan húss. Víða rekur maður sig á vanhúsaleysið, og virðast menn furðu sinnulausir um að koma slík- um húsum upp. Síðu. Lítið um byggingar. Menn bíða betri tíma. Þrifnaður með húsakynni er víðast hvar eins og ástæður leyfa, en víða er illa farið ineð mat. Sérstaklega er áberandi sóðaskapur í meðferð mjólkur, sennilega af því að hún er hvit. Vestmannaeyja. Húsnæðisekla mjög tilfinnanleg og þrengsli víða. 8 nýjar íbúðir teknir í notkun á árinu. Samanlögð stærð þeirra 3976
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.