Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Page 127

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Page 127
125 m3. Stærsta íbúðin er 1248 m3 með 170 m2 flatarmáli. Minnsta íbúðin, sem er -viðbygging, er 170 m3 með 35 m2 flatarmáli. Herbergjafjöldi íbúðanna auk eldhúss er þessi: 1 íbúð er 2 herbergi, 4 íbúðir 3 her- bergi, 1 íbúð 4 herbergi, 1 íbúð 9 herbergi og' 1 íbúð 10 herbergi. Önn- ur en íbúðarhús, sem reist hafa verið og tekin í notkun á árinu, eru þessi: 1 verzlunarhús, 840 m3 að stærð, 2 hús til skipasmíða, sam- lals 2800 m3 að stærð, 1 hús fyrir efnalaug, 370 m3 að stærð. Fjós fyrir 50 kýr, ásamt heyhlöðu, sem Vestmannaeyjabær hefur látið reisa á árinu. Stærðin samtals 4876 m3. í smíðum eru 19 íbúðarhús með samtals 32 ibúðum. Rangár. Húsakynni fara batnandi, en lítið byggt af nýjum húsum á þessu ári og erfitt að halda í horfinu með nauðsynlegt viðhald á eldri húsum sökum dýrleika, en þó ef til vill öllu fremur vegna skorts á faglærðum mönnum, því að svo má heita, að allir þeir, sem kunna að reka nagla, séu komnir í húsbyggingar í Reykjavík. Egrarbakka. Mikið var byg'gt á Selfossi og í Hveragerði, einnig all- mikið í sveitum, bæði íbúðarhús, peningshús, hlöður og safnþrær. Á Eyrarbakka og Stokkseyri aftur á móti ekkert, eða sama sem ekk- ert. Þau pláss virðast vera í fjörbrotunum. Grímsnes. Húsakynni fara batnandi smám saman. Alltaf er eitthvað byggt af íbúðarhúsum á hverju ári. Nokkuð er farið að nota vikur- holstein til bygginga. Hann einangrar vel, ef húðað er að utan, en er sennilega ótraustur. Keflavíkur. Stórkostleg framför í bættum húsakynnum, einkum í Keflavík, Njarðvíkum og Sandgerði, í kjölfar aukinnar útgerðar. Þó verður að segja það, að fullmikið kapp er lagt á útgerðina, þegar að- komumönnum eru fyrir ærna peninga leigð húsakynni, sem á engan liátt eru mannabústaðir, og mætti gjarna eyða 1—2 þingsetudögum til að setja löggjöf um leiguleyfi á íbúðum sjómanna. 5. Fatnaður og matargerð. Læknar láta þessa getið: Ólafsvíkur.Ytri föt yfirleitt nankinsföt, en nær- og milliföt oft úr ull. Dala. í þessum efnum hafa engar breytingar orðið, og má segja, að hvort tveggja sé yfirleitt sæmilegt. Reykhóla. Fatnaður og matargerð líkt og gengur og gerist. Þingeyrar. Garðávextir mikið notaðir. Berjanotkun fer vaxandi. Mjólk er nóg' í kauptúninu. Flateyrar. Fatnaður er að mestu innlendur og hlýr, mataræði fá- breytt og gott, mestmegnis nýmeti úr sjó eða af landi. Sums staðar er þó milcill mjólkurskortur og grænmetisneyzla óveruleg, einkum á Suðureyri. Hesteyrar. Fæðið mjög háð tíðarfari, sérstaklega hvað snertir „protective foods“. Á þessu ári var uppskera sæmileg, einnig eggja- og berjatekja og heyskapur. Fæðið í ár í samræmi við það, enda bar nú ekki á manneldissjúkdómum eins og árið 1943. Hnlmavíkur. í kauptúninu notuð mest aðkeypt vinnuföt. En ullar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.