Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Page 191

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Page 191
189 Ólafsvíkur. Samkomuhús Ólafsvíkur í herfilegu ástandi. Betra á Sandi. Ekkert í Breiðuvík. Nýbyggt í Staðarsveit. Flateijrar. Engar endurbætur eða nýsmíðar. Hóls. Kirkjugarðar eru 2, annar nýlega tekinn i notkun. Gamli kirkjugarðurinn mætti vera betur hirtur. Blönduós. Samkomuhús dágott hér á Blönduósi, tekur um 200 manns, en er of lítið fyrir héraðið. I Höfðakaupstað er skólahúsið aðallega notað til mannfunda, en í sveitum eru 6 samkomuhús, þar af 3 úr timbri, lítil og nokkuð gðmul, en önnur 3 úr steini og sum þeirra ekki fullgerð. Af kirkjum ber auðvitað Þingeyrarkirkja af, enda er henni vel við haldið, og er hún allra hluta vegna einhver veglegasta kirkja landsins. Nýleg steinkirkja er á Hólanesi og önnur eldri á Undirfelli, báðar heldur kuldalegar, en af 8 timburkirkjum héraðsins eru a. m. k. 3 orðnar skrifli. Kirkjugörðum er haldið við skamm- laust á íslenzkan mælikvarða. Sauðárkrólcs. Samkomuhús á Sauðárkróki er hið sama og undan- farið og er allt of lítið. Reist hefur verið nýtt samkomuhús í Staðar- hreppi hjá Reynistað, og er það lika notað til skólahalds. Ólafsfj. Samkomuhús kauptúnsins, sem nú er eign H. Thoraren- sens læknis á Siglufirði, er í mjög mikilli niðurníðslu. Það lekur orðið stórkostlega, og' gólf salarins er að verða ónýtt. Kvikmynda- sýningar gengu skrykkjótt og lögðust alveg niður í árslok vegna deilu um skatt af sýningum. Hitaveituvatni var dælt í miðstöðvar- kerfi hússins, en sumir ofnar biluðu fljótlega. í kirkjuna var veitt bitaveituvatni, og er hún nú sem annað hús. Akureyrar. Á árinu hafa bætzt við 2 ný og vegleg hótel, annað eign Kaupfélags Eyfirðinga, en hitt eig'n hlutafélags, h/f Norður- lands. Er þarna bætt úr brýnni þörf. Önnur samkomuhús eru Sam- komuhús bæjarins, sem orðið er gamalt og fullnægir ekki að öllu leyti þeim kröfum, sem gerðar eru til slíkra húsa nú, en jafnframt því að vera samkomuhús er það einnig eina leikhús bæjarins. Bíó og samkomuhúsið Skjaldborg eru einnig notuð til söngskemmtana og annarra opinberra skemmtana. Einnig eru oft haldnar opinberar somkomur í Verkalýðshúsinu. Gisthús eru, auk þeirra, sem að framan eru nefnd, Hótel Goðafoss, Hótel Akureyri og Hótel Gullfoss, og eru jafnframt samkomusalir fyrir minni samkomur í Hótel Gullfossi og Hótel Akureyri. Höfðahverfis. Kirkjan á Þönglabakka í Fjörðum seld til niðurrifs. Kirkjugarðar sæmilega hirtir. Seijðisfj. Dálítið hefur það bætt úr samkomuhúsvöntun, að Rauða- krossdeild Seyðisfjarðar keypti 2 stóra R. K.-skála af setuliðinu. Eru þeir mjög rúmgóðir og sæmilega vistlegir, en tæplega til langrar fram- búðar, frekar en annað af því tagi. Mikið er kvartað yfir kulda í kirkj- unni að vetrinum, hér sem annars staðar, en nú hefur verið komið fyrir olíukyndara í kirkjuna í viðbót við rafhitun, sem fyrir var, svo að eitthvað ætti það að bæta úr. Girðing í kringum kirkjugarðinn hefur verið endurbætt. Vestmannaeyja. Umgengni í samkomuhúsum góð, þó að út af beri á slarksömum dansleilcjum á vertíðinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.