Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Side 195

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Side 195
193 nefnd Hómavíkur um burtflutning á sorpi og skrani, sem þorpsbúar höfðu hreinsað af lóðum sínum. Blönduós. Heilbrigðisnefndir á Blönduósi og í Höfðakaupstað störfuðu eins og vanalega og létu fram fara vorhreinsun á lóðum og óbyggðum svæðum. Einnig höfðu þær nokkurt eftirlit með niður- skipun nýrra húsa, því að byggingarnefndir eru engar. Enn hefur ekki tekizt að fá skipulagsuppdrætti af þorpunum sökum liins dæma- lausa draugsháttar, sem er á allri framkvæmd þeirra mála. Sauðárkróks. Heilbrigðisnefnd starfaði svipað og áður. Erfitt að koma á nægilegum þrifnaði utan húss, enda virðist fólk vanta smekk fyrir slíkt. Ólafsfi. Lítið starf liggur eftir nefndina. Einstöku sinnum berast henni kvartanir og kærur, og reynir hún þá að bæta úr. Akureyrar. Heilbrigðisnefnd lagði á árinu fyrir bæjarstjórn upp- kast að nýrri heilbrigðissamþykkt fyrir bæinn, og var hún algerlega sniðin eftir heilbrigðissamþykktaruppkasti því, sem samið hefur verið fyrir Reykjavík. Uppkast þetta kom svo fyrir bæjarstjórn og var rætt þar á einum fundi, en síðan fengið bæjarfulltrúunum, svo að þeir gætu áttað sig betur á því, áður en það kæmi til annarrar umræðu og endanlegrar afgreiðslu frá hendi bæjarstjórnar, en ekki hefur það verið tekið á dagskrá aftur. Héraðslæknir og heilbrigðisfulltrúi skoð- uðu á þessu ári, eins og þeir hafa gert á undanförnum árum, allar verksmiðjur og iðnfyrirtæki bæjarins einu sinni til tvisvar sinnum á árinu, og reyndist nú eins og áður ýmsu ábóta vant, en þó mikið verið lagfært af því, sem athugavert var við fyrri skoðanir. Litið hefur áunnizt í þvi að fá sorpílátum bæjarins komið í sæmilegt horf, enda býst ég ekki við, að slíkt muni takast, öðru vísi en bærinn sjálfur kaupi ílátin og Ieggi mönnum þau til gegn einhverju vissu gjaldi. 1942 var samið við blikksmiðju hér í bænurn um smíði á ca. 300 vel gerðum sorpílátum, sem kostuðu um kr. 100,00 stykkið, en reynslan varð sú, að ekki tókst að selja nema rösklega 100 ílát, og voru hin því aldrei smíðuð. Þá hafa einnig héraðslæknir og heilbrigðisfulltrúi litið eftir umgengni og hirðingu í kringum hús manna, eftir ])ví sem þeir hafa getað komizt yfir, og hefur oft reynzt erfitt að fá menn til að flytja burtu mykjuhauga og annan óþrifnað, sem þeir hafa haft rétt við hús sín. Hefur jafnvel stundum orðið að grípa til þess ráðs að kippa þessu burt á kostnað eigendanna. 2 fisksölubúðir eru hér í bænum, og er útbúnaður þeirra ekki að neinu leyti í samræmi við það, sem heimta ber um útbúnað slíkra búða, en eigendurnir hafa tjáð mér, að þeir geti ekki lagt í svo mikinn kostnað, sem af því mundi leiða að gera búðirnar þannig úr garði, að þær svari fyllilega kröfum timans, á meðan leyfð er f'rjáls torgsala á fiskinum, því að flestir kaupa fisk sinn á torginu, þegar þar er fiskur á boðstólum, en fara aðeins í fiskbúðirnar, þegar illviðri og ógæftir eru, svo að ekki verður róið og enginn fiskur þar af leiðandi til sölu á torginu. Ég hef tekið þetta sem góða og gilda afsökun og ekki viljað leggja til, að búðum þessum yrði lokað, þar eð ég álit, að það mundi verða til mikilla óþæginda fyrir bæjarbúa, og svo er á hitt að líta, að matur sá, er þær selja, er bæði verkaður og soðinn, áður en hans er neytt. Ég tel ekki, 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.