Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1944, Blaðsíða 217
Leiðréttingar.
/ Heilbrigðisskýrslum 19í2:
Eftir aí5 ritgerðin Um upphaf svæfinga og fyrstu svæfingar á Islands var birt,
hefur því verið veitt athygli, að Gisli Iíonráðsson gctur svæfinga Jóns Finsens
í Skagstrendingasögu sinni: „Þann lækningamAta liafði og Finsen læknir, þá limi
þurfti af að taka, að hann svæfði sjúklinginn eða tók af honum meðvitund alla,
svo að liann veit ekkert af, fyrr en hann vaknar af dvalanum.“ Heimild Gísla er
bréf Björns bónda á Þverá ÞoriAkssonar, en Finsen hafði brennt konu hans, Sigur-
laugu Finnsdóttur, til sulls 1857. (Gísli Konráðsson: Saga Skagstrendinga og
Skagamanna. Rvík 1941. Bls. 190). Gísli virðist hafa verið eini „blaðamaður" á
íslandi, sem ekki lét þessa merku nýjung fara fram hjá sér.
/ Heilbrigðisskýrslum 19í3:
BIs. 6: Þar hefur láðst að fylgja þeirri venju að gera grein fyrir þvi í neðan-
málsgrein, úr hverjum héruðum heimtust ekki ársskýrslur (yfirlitsskýrsl-
ur), en það var úr þessum 10 héruðum: Ólafsvíkur, Reykhóla, Flateyjar,
Reykjarfj., Siglufj., Húsavikur, Öxarfj., Hróarstungu, Reyðarfj. og Rangár.
Læknislaus höfðu verið: Flateyjar, Reykjarfj. (að mestu) og Hróarstungu,
en héraðslæknirinn í Öxarfj. féll frá, áður en hann gæti gert skýrslu
sína. Meiri eða minni óregla hafði verið á þjónustu Ólafsvikur (vegna
veikinda héraðslæknis) og Rangár (vegna þingsetu héraðslæknis). Hér-
aðslæknu’m í nú ónefndum fjórum héruðum verður ekki fundin afsökun.
— 71, 7. 1. a. n. (blóðrauðatölur skólabarna í Ólafsfirði): 56 71% og 62 15%,
les: 56 70% og 62 75%.
— 148, tafla I, Lvfsalar: Vantalin lyfjabúð á Húsavik, sem tók til starfa 1. nóv.
1943.
—• 199, 16. 1. a. n.: Jón Thoroddsen, les: Jón Thorstenscn.
— 200, 2. 1. a. n.: 1867, les: 1767.
/ Heilbrigðiskúrslum 19íi:
Bls. 130, tafla I, Lyfsalar: Enn vantalin lyfjabúð á Húsavik.