Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 86

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 86
1958 — 84 — og áSur (sjá HeilbrigSisskýrslur 1957) voru svaranir óvenjulegar, mjög vægar og óljósar og miklu tiSari en svo, aS um venjulega berklasmitun gæti veriS aS ræSa. Öll þau börn, sem sýndu svörun, 227 aS tölu, voru síSan rönt- genrannsökuS. Ekkert þeirra sýndi einkenni berklasjúkdóms, enda öll heilbrigS, aS því er virtist, og verSur því aS álykta, aS hér sé eigi um venju- lega berklasmitun aS ræSa. Mun verSa reynt að framkvæma hér frekara próf síSar með öðrum antigenum, ef skýra mætti þessar óvenjulegu svaranir á þennan hátt. Eins og á siðasta ári er árangur berklaprófs á skólabörnum í Keflavik af ofangreindum ástæðum einnig á þessu ári numinn burt úr skýrslunni. Röntgenrannsókn þessara barna er ekki heldur talin með í ofangreindum rannsóknatölum. Akranes. 5 sjúklingar eru skráðir á árinu, þar af 1 endurskráður með tbc. pulmonum og smitandi. 4 eru nýskráð- ir: 35 ára hárgreiðslukona með tbc. pulmonum, einnig smitandi, og 30 ára kona ásamt 2 drengjum sinum, 2ja og 5 ára, öll með lungnaberkla. Jafn- framt berklasmituninni fengu dreng- irnir mislinga og urðu þar af ieiðandi verr úti. Þriðji sonur þessarar konu smitaðist ekki. Allir fóru sjúklingar þessir á berklahæli og eru á batavegi. Búðardals. Engin nýsmitun, svo að vitað sé. Sumarið 1957 var barn úr Ólafsvík á bæ einum á Skarðsströnd. Um haustið veiktist það af berkla- veiki. Eá ekki i fyrstu ijóst fyrir, hvar það hefði smitazt. Síðast i janúar- mánuði, en þá liafði héraðslæknir í Ólafsvík átt tal við mig, fór ég út á Skarðsströnd til að vita, hvort ég fyndi nokkuð grunsamlegt. Skoðaði ég 57 manns þar í hreppnum. Gat ég ekki fundið neitt tortryggilegt í þeim hóp, og öll börn voru neikvæð við berkla- próf. Skömmu síðar frétti ég, að smit- un hefði verið rakin til síns uppruna. Reykhóla. Einn maður kom í hér- aðið, útskrifaður frá Vifilsstöðum. Flateijjar. Engrar berklaveiki varð vart á árinu. Suðureyrar. Tveir nýir sjúklingar hafa fundizt með tbc. pulmonum, báð- ir smitandi í fyrstu. Dveljast á Vífils- stöðum í árslok. Súðavíkur. Karlmaður, rúmlega sex- tugur, féklc í desember siðast liðið ár inflúenzu og þar eftir hitavellu nokk- urn tíma. Var hann sendur á Sjúkra- hús ísafjarðar til rannsóknar. Ekkert sérstakt mun liafa fundizt, og var hann sendur heim eftir hálfan mánuð. En sputum, sem sent hafði verið frá hon- um til rannsóknar, reyndist jákvætt við ræktun. Var maðurinn þá sendur á Vífilsstaði. Öll börn í Álftafirði höfðu verið berklaprófuð i ársbyrjun og reynzt neikvæð. Var nú aftur berklaprófað, sérstaklega þau börn, sem voru í nágrenni við sjúklinginn. Reyndust aftur öll neikvæð, nema einn 8 ára drengur, dóttursonur mannsins, en drengurinn var í fóstri hjá honum. Við gegnlýsingu á honum fannst eklc- ert óeðlilegt. Maður þessi hafði unnið í „Frosta“, og voru þess vegna skoð- aðir verkamenn og konur í iðjuverinu. Enginn reyndist athugaverður þar. Hvammstanga. Hefur ekki orðið vart, en nokkrir grunsamlegir sjúk- lingar voru rannsakaðir gaumgæfilega með tilliti til berkla. Blönduós. Enginn berklaveikur í héraðinu, svo að vitað sé. Hofsós. Tvö börn í fyrsta sinn já- kvæð við berklapróf. Ræði voru frá gömlum berklaheimilum, og virtist ekki um nýsmit að ræða, þar sem yngri systkin þeirra reyndust neikvæð við berklapróf. Börn þessi og vanda- íólk þeirra voru gegnlýst, og kom ekk- ert tortryggilegt fram. ÓlafsfJ. Enginn nýr sjúklingur skráð- ur á árinu. Nú er aðeins eitt barn já- kvætt i skóla, og er það telpa, sem bólusett var kornung vegna berkla- veiki móður. Akureyrar. Aðeins 1 maður dó úr berklaveiki á árinu. Grenivíkur. Eldri maður, sem verið hafði lasburða um tíma, var sendur til rannsóknar á fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Kom i ljós, að hann hafði gamalt bris i lungum, en ekki smit. Var hann sendur á Kristneshæli til frekari rannsóknar, og dvelst hann þar enn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.