Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 122

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 122
1958 — 120 — 24. Reglugerð nr. 114 19. ágúst, um Húsnæðismálastofnun ríkisins. 25. Reg'lugerð nr. 106 21. ágúst, um holræsagerð í Miðneshreppi. 26. Reglugerð nr. 107 21. ágúst, fyrir vatnsveitu i Sandgerði. 27. Iíeglugerð nr. 127 9. september, um meðferð búfjár við rekstur og flutning með vögnuin, skipum og flugvélum. 28. Reglugerð nr. 113 18. september, um notkun skólahúsa og sam- komuhald i skólum. 29. Auglýsing nr. 141 15. október, um breyting á Lyfsöluskrá I frá 1. janúar 1956. 30. Reglugerð nr. 153 5. nóvember, um breyting á reglugerð nr. 206 frá 8. nóvember 1939, um barna- vernd í Seyðisfjarðarkaupstað. 31. Reglugerð nr. 156 10. nóvember, fvrir vatnsveitu Raufarhafnar. 32. Reglugerð nr. 157 11. nóvember, um holræsi i Raufarhafnarhreppi. 33. Auglýsing nr. 158 11. nóvember, um staðfestingu félagsmálaráðu- neytisins á samþykktum sjúkra- samlaga i sveitum og kauptúnum. 34. Aug'Iýsing' nr. 159 11. nóvember, um staðfestingu félagsmálaráðu- neytisins á reglum nefnda til út- hlutunar bóta samkvæmt lögum um atvinnuleysistryggingar. 35. Auglýsing nr. 160 11. nóvember, um staðfestingu félagsmálaráðu- neytisins á samþykktum sjúkra- samlaga i kaupstöðum. 36. Byggingarsamþykkt nr. 163 14. nóvember, fyrir Suður-Þingeyjar- sýslu. 37. Reglugerð nr. 172 27. nóvember, um holræsi i Neskaupstað. 38. Reglugerð nr. 173 28. nóvember, um heimilishjálp i Skútustaða- hreppi i Suður-Þingeyjarsýslu. 39. Byggingarsamþykkt nr. 179 29. nóvember, fyrir Norður-Þingeyj- arsýslu. 40. Reglugerð nr. 181 11. desember, fyrir vatnsveitu Hafnarfjarðar. 41. Reglugerð nr. 183 12. desember, fyrir vatnsveitu Kópavogskaup- staðar. 42. Reglugerð nr. 184 12. desember, um holræsi og holræsagjald fyrir Hafnarfjarðarkaupstað. 43. Reglugerð nr. 198 23. desember, um holræsi í Húsavíkurkaupstað. 44. Reglugerð nr. 199 23. desember, fyrir vatnsveitu Húsavíkur. 45. Reglugerð nr. 201 30. desember, fyrir vatnsveitu Selfoss. 46. Reglugerð nr. 202 30. desember, um holræsi og holræsagjald i Sel- fosslireppi. 47. Reglugerð nr. 203 30. desember, um holræsi í Hvolsvallarkaup- túni í Rangárvallasýslu. 48. Reglur nr. 227 30. desember, um vottorðsskyldu kennara í veik- indaforföllum. 49. Starfsreglur nr. 228 30. desember, Iianda trúnaðarlækni menntamála- ráðuneytisins. 50. Reglugerð nr. 206 31. desember, um holræsi og holræsagjöld í Keflavík. 51. Reglugerð nr. 209 31. desember, um holræsi á Seyðisfirði. 52. Reglugerð nr. 210 31. desember, fyrir vatnsveitu í Grindavík. 53. Reglugerð nr. 211 31. desember, um holræsi í Hafnarkauptúni, Austur-Skaftafellssýslu. 54. Reglugerð nr. 212 31. desember, um vatnsveitu í Höfn í Horna- firði. 55. Reglugerð nr. 221 31. desember, um iðgjöld hinna tryggðu og at- vinnurekenda til lifeyrisdeildar almannatrygginga. Forseti íslands staðfesti skipulags- skrár fyrir eftirtalda sjóði, er teljast mega til heilbrigðisnota: 1. Skipulagsskrá nr. 18 21. febrúar, fyrir Slysa- og sjúkrasjóð Lög- reglufélags Reykjavíkur. 2. Skipulagsskrá nr. 48 17. mai, fyrir Minningarsjóð dr. Victors Ur- bancic, hljómsveitarstjóra Þjóð- leikhússins. 3. Skipulagsskrá nr. 110 26. ágúst, fyrir Styrktarsjóð Þuríðar Bárð- ardóttur, ljósmóður. 4. Skipulagsskrá nr. 152 31. októ- ber, fyrir álialdakaupasjóð fyrir sjúkrahús Akraness.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.