Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Qupperneq 122
1958
— 120 —
24. Reglugerð nr. 114 19. ágúst, um
Húsnæðismálastofnun ríkisins.
25. Reg'lugerð nr. 106 21. ágúst, um
holræsagerð í Miðneshreppi.
26. Reglugerð nr. 107 21. ágúst, fyrir
vatnsveitu i Sandgerði.
27. Iíeglugerð nr. 127 9. september,
um meðferð búfjár við rekstur og
flutning með vögnuin, skipum og
flugvélum.
28. Reglugerð nr. 113 18. september,
um notkun skólahúsa og sam-
komuhald i skólum.
29. Auglýsing nr. 141 15. október, um
breyting á Lyfsöluskrá I frá 1.
janúar 1956.
30. Reglugerð nr. 153 5. nóvember,
um breyting á reglugerð nr. 206
frá 8. nóvember 1939, um barna-
vernd í Seyðisfjarðarkaupstað.
31. Reglugerð nr. 156 10. nóvember,
fvrir vatnsveitu Raufarhafnar.
32. Reglugerð nr. 157 11. nóvember,
um holræsi i Raufarhafnarhreppi.
33. Auglýsing nr. 158 11. nóvember,
um staðfestingu félagsmálaráðu-
neytisins á samþykktum sjúkra-
samlaga i sveitum og kauptúnum.
34. Aug'Iýsing' nr. 159 11. nóvember,
um staðfestingu félagsmálaráðu-
neytisins á reglum nefnda til út-
hlutunar bóta samkvæmt lögum
um atvinnuleysistryggingar.
35. Auglýsing nr. 160 11. nóvember,
um staðfestingu félagsmálaráðu-
neytisins á samþykktum sjúkra-
samlaga i kaupstöðum.
36. Byggingarsamþykkt nr. 163 14.
nóvember, fyrir Suður-Þingeyjar-
sýslu.
37. Reglugerð nr. 172 27. nóvember,
um holræsi i Neskaupstað.
38. Reglugerð nr. 173 28. nóvember,
um heimilishjálp i Skútustaða-
hreppi i Suður-Þingeyjarsýslu.
39. Byggingarsamþykkt nr. 179 29.
nóvember, fyrir Norður-Þingeyj-
arsýslu.
40. Reglugerð nr. 181 11. desember,
fyrir vatnsveitu Hafnarfjarðar.
41. Reglugerð nr. 183 12. desember,
fyrir vatnsveitu Kópavogskaup-
staðar.
42. Reglugerð nr. 184 12. desember,
um holræsi og holræsagjald fyrir
Hafnarfjarðarkaupstað.
43. Reglugerð nr. 198 23. desember,
um holræsi í Húsavíkurkaupstað.
44. Reglugerð nr. 199 23. desember,
fyrir vatnsveitu Húsavíkur.
45. Reglugerð nr. 201 30. desember,
fyrir vatnsveitu Selfoss.
46. Reglugerð nr. 202 30. desember,
um holræsi og holræsagjald i Sel-
fosslireppi.
47. Reglugerð nr. 203 30. desember,
um holræsi í Hvolsvallarkaup-
túni í Rangárvallasýslu.
48. Reglur nr. 227 30. desember, um
vottorðsskyldu kennara í veik-
indaforföllum.
49. Starfsreglur nr. 228 30. desember,
Iianda trúnaðarlækni menntamála-
ráðuneytisins.
50. Reglugerð nr. 206 31. desember,
um holræsi og holræsagjöld í
Keflavík.
51. Reglugerð nr. 209 31. desember,
um holræsi á Seyðisfirði.
52. Reglugerð nr. 210 31. desember,
fyrir vatnsveitu í Grindavík.
53. Reglugerð nr. 211 31. desember,
um holræsi í Hafnarkauptúni,
Austur-Skaftafellssýslu.
54. Reglugerð nr. 212 31. desember,
um vatnsveitu í Höfn í Horna-
firði.
55. Reglugerð nr. 221 31. desember,
um iðgjöld hinna tryggðu og at-
vinnurekenda til lifeyrisdeildar
almannatrygginga.
Forseti íslands staðfesti skipulags-
skrár fyrir eftirtalda sjóði, er teljast
mega til heilbrigðisnota:
1. Skipulagsskrá nr. 18 21. febrúar,
fyrir Slysa- og sjúkrasjóð Lög-
reglufélags Reykjavíkur.
2. Skipulagsskrá nr. 48 17. mai, fyrir
Minningarsjóð dr. Victors Ur-
bancic, hljómsveitarstjóra Þjóð-
leikhússins.
3. Skipulagsskrá nr. 110 26. ágúst,
fyrir Styrktarsjóð Þuríðar Bárð-
ardóttur, ljósmóður.
4. Skipulagsskrá nr. 152 31. októ-
ber, fyrir álialdakaupasjóð fyrir
sjúkrahús Akraness.