Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 127

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 127
— 125 — 1958 með því, alls 6180 manns, 1974 karlar, 2615 konur, 1591 börn yngri en 15 ára. Af þeim reyndust 59, eða tæplega 1% (0,95%), vera með virka berklaveiki. Þar af voru 43, eða 0,7%, með berkla í lungum, lungnaeitlum eða brjóst- himnu. 18, eða tæplega 0,3%, höfðu smitandi berklaveiki. 8 þeirra höfðu smit við beina rann- sókn, en 10 við ræktun. Hjá 6 sjúklingum með berklabreytingar i lungum fannst ekki smit. Hinir sjúklingarnir voru sem hér segir: 4 með pleuritis exudativa, 1 með erythema nodosum, 14 með hilitis tuberculosa, og var einungis um börn að ræða í siðast töldum tveim flokkum. 3. Stefnt var í hópskoðun ails 9065 manns. 1267 þeirra voru yngri en 15 ára. Virk berklaveiki fannst i 14 ára dreng, og var þar um að ræða primer inf., og 24 ára konu, sem reyndist vera með frekar litl- ar bólgur í báðum lungnatoppum. Var henni leyft að vera heima, enda fannst ekki smit við ræktun. Gamlar berklabreytingar fundust i 84 sjúklingum, og voru 77% þeirra kunnir stöðinni áður. 221 sjúklingur var með afleiðingar brjósthimnubólgu. 67% þeirra voru áður kunnir stöðinni. Meiri hluti þessa fólks (5571 fullorðnir, 590 börn) hafði verið í sams kon- ar skoðun áður. Að þessu sinni var ekki framkvæmd nein hverfis- skoðun á vegum stöðvarinnar. Eins og undanfarin ár var af hálfu stöðvarinnar lögð áherzla á, að allir smitandi sjúklingar væru vistaðir á hæli. 3 sjúklingar fengu þó leyfi til að vera heima, þótt um smit væri að ræða. Tvö gam- almenni, nálægt áttræðisaldri, treystu sér ekki á hæli, voru ein- angruð heima og sett á lyfjameð- ferð með þeim árangri, að bæði voru orðin neikvæð um áramót. Þriðji maðurinn var frá Hafnar- firði, fannst hann skömmu fyrir jól, og er hann einnig i lyfjameð- ferð með góðum árangri. Ungbarnavernd. Á deildinni voru skoðuð alls 5401 barn, þar af 4718 úr Reykjavík, en tala skoðana var 12966. 683 þessara barna voru búsett utan Reykjavíkur, og voru skoðanir á þeim alls 1331. Úr Kópavogi komu 205 börn, 471 skoðun, úr Ilafnarfirði 192 börn, 394 skoðanir, af Seltjarnarnesi 38 börn, 113 skoðanir, og 201 barn, 353 skoð- anir, frá ýmsum öðrum stöðum á land- inu. Af 2337 ungbörnum, sem deildin hafði eftirlit með á árinu, voru 2084 (eða 89,2%) lögð á brjóst. 253 fengu eingöngu pela frá fæðingu. Rólusetningar fóru fram með sama hætti og undanfarin ár, þar til á miðju ári, að byrjað var að bólusetja samtímis gegn mænusótt í fyrsta og annað sinn og „DTPP“ í annað og þriðja sinn. Þessi nvbreytni sparaði bæði deild og mæðruin tvær vitjanir. 853 börn innan skólaaldurs fengu ljós- böð á deildinni, alls 12338 sinnum. Hverfishjúkrunarkonur fóru 15795 vitjanir á heimili til eftirlits með ung- börnum. Deildinni bárust tilkynning'- ar um 1869 börn í Reykjavík. Flest börnin voru fædd heilbrigð og lýtafá, og heilsufar þeirra var með betra móti á árinu. Eftirlit með barnshaf- andi konum. Á deildina komu alls 2921 kona, en tala skoðana var 8971. Af þessum kon- um voru 716 búsettar utan Reykjavik- ur, þar af í Kópavogi 183 (542 skoð- anir), 115 í Hafnarfirði (319 skoðan- ir), 40 á Seltjarnarnesi (123 skoðanir) og 50 i Keflavík (107 skoðanir). Meðal þess, sem fannst athugavert við skoð- un, var það, er hér greinir: Blóðrauða 50—59% höfðu 9 konur, 60—69% höfðu 82, 70—80% 856. 151 kona liafði einungis hækkaðan blóðþrýsting (140/90 eða hærri, tvisvar eða oftar) án annarra einkenna. Bjúg án annarra einkenna höfðu 180 konur, hvítu í þvagi án annarra einkenna 5, bæði hækkaðan blóðþrýsting og bjúg 155, og hvitu í þvagi ásamt hækkuðum ldóðþrýstingi og/eða bjúg 45. Áber- andi æðahnúta höfðu 12 konur, já- kvætt Kahnpróf 6.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.