Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 147

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 147
— 145 — 1958 og sundurtættur á allstóru svæði að neðanverðu. Auk þess fannst sprunga í lifrinni, sem dáiítið hefur blætt úr. Vinstra lærbein er þverbrotið. BanameiniS hefur ver- ið hið mikla brot á kúpubotnin- um og sköddunin á heilavefnum, sem hefur tætzt í sundur. Auk þess hefur brotið á kúpubotninum orðið til þess, að blóð hefur kom- izt inn í munninn og farið ofan í lungun, svo að það hefur gert öndunina mjög erfiða. 7. 27. janúar. S. S. S.-dóttir, 78 ára. Fannst látin á gólfinu heima iijá sér. Ályktun: ViS krufningu fannst mikil kölkun á lokum i vinstra hjarta (mitralis- og aorta- lokum) og þrengsli á tilsvarandi opum. Hefur þetta orsakað mikla erfiðleika fyrir starfsemi hjart- ans, sem var stækkað og þanið, og auk þess leitt af sér iungna- bjúg. Ofan á þetta hefur bætzt byrjandi lungnabólga, og hefur hjartað ekki þolað það aukna erfiði, sem af því hefur leitt, og gefizt upp. 8. 8. fcbrúar. Á. S.-son, 51 árs, bréf- beri. Maginn hafði verið tekinnj úr manninum, og liafði hann ekkil tekið á heilum sér síðan. Fannst látinn á milli húsa i Fossvogi. Skildi eftir bréf, þar sem hann gaf i skyn, að hann myndi fyrir- l'ara sér, og bað um, að líks sins yrði vitjað á þeim stað, þar sem það fannst. Ályktun: Krufningin og efnarannsókn á magainnihaldi benti eindreg'ið til þess, að um blásýrueitrun hafi verið að ræða. 9. 10. febrúar. H. S.-son, 66 ára, verkamaður, HafnarfirSi. Hafði illkynja æxli i auga (melanoma), sem þurfti að taka, en hann gat ekki hugsað sér að missa augað. Skrifaði dóttur sinni, að hann vildi heldur deyja en missa aug- að. Fortölur tveggja augnlækna reyndust árangurslausar. Maður- inn hvarf 6. febrúar, og fannst lik Iians í flæSarmálinu við Hafnar- fjörð 9. febrúar. Ályktun: ViS krufninguna fundust greinileg einkenni um drukknun. Auk þess fannst illkynja æxli (melanoma) á stærð við litla rúsínu í hægra auga, en það var ekkert farið að breiðast út. 10. 17. febrúar. B. A. G.-son, 22 ára. Slasaðist á vélbáti, fékk langan skurð í gegnum magál, svo að garnir lágu úti. Auk þess áverkar á höfði og víðar. Ályktun: ViS líkskoðun og krufningu fannst mikið svöðusár, sem hafði verið saumað saman og lá allt frá inn- anverðu hægra læri og upp í gegnum nárann og inn i kviðar- holið og þar upp í Icndina. Hafði vöðvinn rifnað þar á stóru svæði frá mjaðmarkambinum. Ekki hafði sjúklingurinn þó fengið neina lif- himnubólgu, þó að mikill hluti garnanna hefði legið frammi sam- kvæmt lýsingu læknis. Þá var einnig brotið upphandleggsbeinið vinstra megin, og brjóstbeinið var þverbrotið yfir. Enn fremur 4. rif vinstra megin. Neðri kjálki var sprunginn og gjökti um miðjuna. Vísifingur hægri handar var þver- brotinn, svo að taka þurfti 2 fremstu kögglana af. Enn fremur fannst mikið mar á tveimur stöð- um i vinstra lunga, og hafði lung- að sprungið þar á einum stað og mikið blætt úr þvi inn í brjóst- holið. Allir þessir miklu áverkar hafa sýnilega valdiS þvi, að mað- urinn hefur fengið lost, sem hef- ur leitt hann til bana. 11. 3. marz. S. S.-dóttir, 46 ára. Fannst látin í herbergi unnusta síns með tvær hnífsstungur undir liolhendi vinstra megin. Ályktun: ViS krufninguna fundust 2 stungusár í holhöndinni vinstra megin, og hafði annað þeirra stungizt i gegnum vinstra lungað, en hitt í gegnum hryggæðina, og hafði það sýnilega verið tvístungið, og náði önnur stungan alveg i gegnum hryggæðina. Stungan í lunganu hafði farið í gegnum berkjur og æðar, svo að konan hefur fengið mikla blóðspýju og blóðið gusazt út um munn og nef. Stungan í hryggæðinni hefur fljótt valdið mikilli blæðingu inn í brjósthol, 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.