Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 155

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Blaðsíða 155
153 1958 19. Húsdýrasjúkdómar. Reykhóla. Allmikið liefur borið á doða i kúm. Ef til vill er það vegna hins þurra vors. Grenivíkiir. Nokkuð bar á doða í kúm um burð eins og áður og einnig nokkuð í kindum um burð og stund- nm nokkru áður. Eskifj. Doði í kúm eftir burð er nijög algengur í öllu héraðinu. Margir bændur gefa kúnum kalk 1—2 mánuði fyrir burð. Þetta hefur vafalaust dreg- ið talsvert úr hastarlegum doðaköstum, en engan veginn útrýmt sjúkdóminum. Allskæðir lungnabólgufaraldrar lierja á sauðfé, einkum á útmánuðum. 20. Framfarir til almenningsþrifa. Akranes. í smiðum var póst- og simahús, gagnfræðaskóli, fiskverkun- arhús, viðbygging við skátaheimili og viðbvgging við bifreiðaverkstæði. A árinu voru byggðar 14 bifreiðageymsl- ur og önnur smáhýsi. Byggingu sem- cntsverksmiðjunnar var svo langt komið, að hún tók til starfa i júní, og befur framleiðslan reynzt vel. Haldið Var þó áfram byggingum allt árið, og er enn ólokið nokkrum af byggingum verksmiðjunnar. Þar sem Andakíls- virkjunin hafði ekki aflögu rafmagn til verksmiðjurekstrarins, var til við- bótar lögð raflína frá Sogsvirkjuninni. Eúöardals. Fullgert var verzlunar- hús í Saurbæ, og unnið var að bygg- ingu annars í Búðardal. Eeykhóla. Fáar og litlar á árinu. Suðureyrar. Engar nýbyggingar á árinu, en unnið að þvi að fullgera fé- iagsheimili og skólahús. Hafin kennsla í fyrsta skipti í liinu nýja skólahúsi, hótt ekki sé búið að ganga frá því til fulls. Keyptir tveir nýir bátar. fíolimgarvíkiir. Unnið var áfram að virkjun Fossár, og tók stöðin til starfa i marzmánuði. Er þetta 450 hestafla vatnsaflsstöð, sem gert er ráð fyrir, að fullnægi fyrst um sinn rafmagnsþörf Hólshrepps, en siðar er áformað að tengja veituna við Mjólkurárvirkjun. ^ ið hafnargerð var unnið fyrir um 2 unll jónir króna á þessu ári. Dýpkunar- ^kipið Grettir dýpkaði upp með brim- Lrjótnum. Hlaðinn var varnargarður úr stórgrýti utan við brjótinn og byrj- að á grjótgarði, sem á að loka höfn- inni að innanverðu fyrir sandáburði. Súðavíkur. Miklar endurbætur á ,,Frosta“, svo og veruleg nýrækt víðs vegar í héraðinu. Gatnagerð miðar liægt. Hvammstanga. IMjóIkurbú er í smíð- um og tekur til starfa 1959. Að ýms- uin framkvæmdum er unnið, t. d. lengingu bryggju á Hvammstanga, svo að stóru millilandaskipin geti lagzt þar að. Vegakerfið er endurbætt á liverju sumri, og á nú að heita akfært til allra bæja i héraðinu og víðast hvar góður vegur á íslenzkan mæli- kvarða. Ólafsfj. Steyptur grunnur og kjall- arahæð að nýrri póst- og simastöð. Aðallega unnið í Múlavegi. Mjög miklu stórgrýti rutt í sjóinn norðan hafnar- garðs og hann fylltur grjóti í stað þess, er skolað liafði í burtu. Borað cftir heitu vatni á Garðsdal, og fékkst heitara vatn, en ein borhola, kaldari, tekin úr sambandi. Hitnaði vatnið í kerfinu um 4—5 stig, en hefur samt ekki náð upprunalegum liita. Dalvíkur. Framfarir til almennings- j.rifa eru jafnan nokkrar ár hvert. Grenivikur. Byggð brú yfir Svíná. Raufarhafnar. Hafin var bygging nýrrar söltunarstöðvar og hún að r.okkru tekin i notluin um sumarið. Þá var lögð ný vatnsveita á vegum hreppsins, miklu stærri en sú, sem fyrir var. Seyðisfj. Stækkun á bátaflotanum inun vera aðaláhugamálið með tilliti til aukningar atvinnu í bænum í sam- bandi við hið nýja fiskiðjuver. Nes. Framfarir með mesta móti. All- mikið unnið að jarðabótum í Norð- fjarðarhreppi og smíðar íbúðar- og útihúsa meiri en að undanförnu. I Neskaupstað var einnig mikið um í- búðarhúsabyggingar og ýmsar aðrar verklegar framkvæmdir. Var þar reist síldarverksmiðja og hafin starfræksla hennar á árinu. Bátastóll Norðfirðinga og bátaútgerð fór mjög vaxandi á ár- inu. Unnið var að flugvallargerð fyrir botni Norðfjarðar. Smíði fullkominn- ar mjólkurstöðvar i Neskaupstað var 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.