Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 173

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Side 173
— 171 — 1958 Hið læknisfræðilega starf innan vé- banda slysatryggingarinnar er aðal- lega tviþætt, annars vegar örorkumat- ið vcgna slysa, liins vegar að greina sambandið milli slysa og sjúkdóma. Um síðarnefnda þáttinn verður rætt stuttlega nú, aðeins drepið á hann nokkrum orðum til þess að ljóst sé, við hvað er átt. Stærsti flokkurinn liér eru atvinnusjúkdómar. Þar er ekki um að ræða slys í þess orðs venju- legu merkingu, heldur hefur vinnan sem slík haft í för með sér, að við- komandi hefur orðið fyrir áhrifum af efnum, hávaða, geislum, gufum eða þviliku, og þessi áhrif eru þess eðlis, að þau valda sjúkdómum. Sjálfsagt þykir að leggja ábyrgð vegna þessara sjúkdóma á viðkomandi atvinnurek- anda, cins og um slys væri að ræða. Eins og fyrr er getið, taka slysatrygg- ingarlögin sérstaklega fram, að fingur- og liandarmein skuli tcljast til slysa, þegar sambandið milli vinnunnar og meinsins er ótvírætt, Aðrar tegundir sýkinga hafa hins vegar ekki verið taldar sem atvinnusjúkdómar eða slys, þótt sannanlega hafi orðið við vinnu, svo sem berklasýking starfsfólks á berklahælum. Það er athyglisvert, að á öðrum Norðurlöndum virðast slíkar sýkingar vera taldar til atvinnusjúk- dóma og þvi bótaskyldar eftir slysa- tryggingalögum. Oft stafar vafinn, þegar greina á milli slyss og sjúkdóms, af því, að slasaði hefur orðið fyrir áverka á lík- amshluta, sem ekki var heilbrigður fyrir. Þá veldur óverulegur áverki ó- eðlilegum einkennum, og þessi ein- kenni koma fyrst fram við slysa- fryggða vinnu. Þessi flokkur slysa og sjúkdóma er lækninum erfiðastur við- fangs, og skoðanir læknisins á sam- bandinu milli slyss og sjúkdóms valda mestri óánægju sjúklinganna, þvi að fólk hefur skiljanlega mikla tilhneig- ingu til að kenna áverkum um óþæg- indi sín. Hér skal aðeins minnzt á tvennt hið algengasta, ýmiss konar liðaóþægindi og bakverki. í þessum tilfellum fellur það í hlut læknisins að gera sér ljóst, hvað er raunveruleg afleiðing þess áverka, er fyrir liggur, og hvað er afleiðing eðlilegra aldurs- breytinga liðanna eða liðslits af öðr- um orsökum. Þá er komið að öðrum aðalþætti þessa ináls, örorkumati eftir slys. Eins og' sást af lýsingu slysatryggingará- kvæðanna, miðast örorkubætur við ör- orkumat, sem tryggingayfirlæknir á að gera, og örorkuinatið er sá grundvöll- ur, sem bótaútreikningar eru reistir á. Fyrir hinn slasaða er því þessi þáttur bótaákvæðanna hinn merkasti. Hvorki í lögum um almannatryggingar né í öðrum lögum og reglugerðum er að finna nein ótvíræð ákvæði um það, hvernig örorkumat vegna slysa skuli framkvæmt eða hvaða sjónarmið skuli leggja til grundvallar matinu. Sé litið á hinn aðalbálk trygginga- laganna, lífeyristrygginguna, eru í lög- unum allglögg ákvæði um örorkumat örorkulífeyrisþega, og segir svo i lög- unum: „Rétt til örorkulífeyris eiga þeir menn á aldrinum 16—67 ára, sem eru varanlegir öryrkjar á svo háu stigi, að þeir teljast ekki færir um að vinna sér inn % hluta þess, er and- lega og líkainlega heilbrigðir menn eru vanir að vinna sér inn i því sama héraði við störf, er hæfa líkamskröft- um þeirra og verkkunnáttu og sann- gjarnt er að ætlast til af þeim með ldiðsjón af uppeldi þeirra og undan- farandi starfa.“ Beinast liggur við að skilja þessa lagagrein svo, að til grundvallar ör- orkumati lífeyrisþega skuli leggja starfsgetu lians við þau störf, er hann getur leyst af hendi, en það eigi ekki að leggja mat á sjúkdómsástand i sjálfu sér, heldur aðeins hvern þátt það á í minnkuðum vinnuafköstum og tekjuöflunarhæfni. Þessi ákvæði í lögunum hafa litið breytzt siðan 1936 og ckkert síðan 1946. Þegar nú er litið til þess, hvernig slysaörorkumat hefur verið fram- kvæmt hér á landi, síðan Trygginga- stofnun ríkisins tók til starfa, kemur i ljós, að fyrrgreind lagagrein um lif- eyrisörorku liefur ekki verið yfirfærð á slysaörorku, að minnsta kosti ekki að þeim skilningi, sem hér hefur ver- ið settur fram. Fáar ritaðar upplýs- ingar er að finna um þessi mál, en i
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.