Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 179

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1958, Page 179
— 177 1958 Málsatvik eru þessi: Hinn 8. nóvember 1955 var stefn- andi máls þessa aS vinna við upp- skipun fiskbeina úr vélbáti, er lá við bryggju á ...eyri. Starf stefnanda var að losa úr uppskipunarskúffu á bílpalla, og fór hann þannig að við verkið, að hann stóð á palli bifreiðar- innar og kippti í band, sem fest var við undirlok uppskipunarskúffunnar, og tæmdist þá úr skúffunni á bílpall- inn. Um kvöldið vildi það slys til, að bandið hrökk í sundur, er stefnandi kippti í það, og féll hann við það aftur á bak út af bílpallinum og skall niður á bryggjuþilið með þeiin afleið- ingum, að hann missti meðvitund og hlaut meiðsli. . .., héraðslæknir á . .., var kvadd- ur á vettvang, og segir svo í læknis- vottorði hans, dags. 8. janúar 1958: „Hinn 8. nóvember 1955 var ég kvaddur niður á bryggju á ... til M. E. L.-sonar, en hann hafði þá fyrir stuttri stundu fallið af bilpalli og niður á bryggjuna. Hann var þá með rænu, og eftir lauslega skoðun lét ég Hytja hann á sjúkraskýlið hér í pláss- inu. Er þangað kom, er ástand slasaða allgott, blóðþrýstingur 125/80, púls 68/mín. Maðurinn man nafn sitt, en ekki aldur né það, er fyrir hefur kom- ið. Hann þekkir mig með nafni og veit, hvar liann er staddur. Almenn rannsókn leiddi þetta í ljós: Pupillur eru jafnvíðar, reagera eðli- iega fyrir ljósi, sjón eðlileg eftir aldri. Hvorki blæðir úr munni, nefi né eyr- um. Heyrn eðlileg. Á útlimum eru taugareflexar, vöðvatonus og grófir kraftar eðlilegir. Engar taugabilanir gefa til kynna lamanir eða grun um blæðingu inni í höfði. Maðurinn virð- ist hvergi brotinn. Hann kvartar um svima, en kúgast hvorki né selur upp. Aftan á hnakka er 4 cm langur skurð- ur í hársverði, og er hann saumaður saman og umbúðir settar yfir. Að þessu athuguðu er álitið, að um vægan heilahristing sé að ræða, og ráðgert að haga meðferð sjúklingsins eftir því. M. fer nú vel fram, og virðist minn- ið komið alveg á öðrum degi, enda man hann þá aldur sinn og veit að- draganda slyssins. Liðan er góð og kvartanir engar, nema um svimatil- kenningu, ef hann rís upp. Á sjötta degi hafði sjúklingurinn orð á því við mig, hvort hann mætti fara heim þann dag. Taldi ég það engan veginn tímabært og eydcli því tali, enda var sviminn ekki horfinn að sögn, enda þótt hann færi minnk- andi. En á sjöunda degi tilkynnir sjúk- lingurinn mér, að nú sé liann að fara, enda sé hann að verða góður. Sagði ég honum þá, að ég áliti hann þurfa að liggja a. m. k. viku lengur, þetta væri óvarlega gert, og yrði hann að fara á eigin ábyrgð. Fór hann þannig heim án míns samþykkis. Rannsókn við brottför: Púls 62/mín., blóðþrýstingur 120/80. Hreyfingar og limaburður eðlilegur, reflexar og vöðvatonus eðlilegur, engin fallhneigð. Ég mæltist til þess við M., er hann fór, að hann lægi heima hjá sér um viku tima og léti mig vita af líðan sinni. Veit ég ekki með vissu, hvort hann fór að ráðum mínum. Tvisvar eftir þetta hitti ég hann að máli, í bæði skiptin iiti á götu. í fyrra sinnið var það nolckrum dögum eftir brottför hans af sjúkraskýlinu. Að- spurður kvaðst hann liafa dálítinn svima yfir höfði og vera þróttlítill. í siðara skiptið hitti ég hann, og var þá liðinn um það bil mánuður frá slysinu. Spurði ég um líðan hans, og taldi hann hana orðna góða. Eftir þetta hefur M. aldrei borið fram neinar kvartanir við mig. Tel ég nú sögu þessa slyss lokið, en um sið- ari veikindi M. vildi ég gjarnan gefa nokkrar upplýsingar, ef að haldi gætu komið, enda þótt ég þykist vita, að þau séu yður að einhverju leyti kunn. Hinn 25. janúar 1956 var ég kvadd- ur til M., þar sem hann lá hjá ná- grannafólki sínu í . . . Sjálfur gat hann þá hvorki borið fram neinar kvartanir né gefið upplýsingar um það, sem fyrir hann hafði komið. Var mér sagt, að daginn áður hafi liann verið að tosa þungum kolapokum heim að húsi hér í þorpinu, er hann skyndilega hneig niður, og var hjálpað heim til 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.