Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 7

Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 7
Ciba býður • SNIÐNA AÐ ÞÖRFUM FLESTRA KVENNA • Estraderm® Isveigjanlega hormónamerðferðin sem konurnar velja sjálfar. ll2)’3) Estraderm (Ciba-Geigy, 860234) FORÐAPLÁSTUR; G 03 C A 03 R,E Hver forðaplástur inniheldur: Estradiolum INN 2 mg (gefur frá sér 25 míkróg/24 klst.), 4 mg (gefur frá sér 50 míkróg/24 klst.) eða 8 mg (gefur frá sér 100 míkróg/24 klst.). Eiginleikar: Lyfið inniheldur náttúrulegt östrógen, 17-beta-östradíól. Lyfið bætir upp minnkaða östrógenframleiðslu í líkamanum við tíðahvörf og getur þannig dregið úr áhrifum östrógensskorts. Blóðþéttni nær hámarki 8 klst. eftir álímingu forðaplástursins og helst nokkurn vegin stöðug í 3-4 daga. Ábendingar: Uppbótarmeðferð á einkennum östrógensskorts við tíðahvörf. Til varnar beinþynningu eftir tíðahvörf. Við þessa ábendingu eru notaðir forðaplástrar í styrkleikan- um 50 míkróg/24 klst. eða 100 míkróg/24 klst. Frábendingar: Brjósta- eða legholskrabbamein. Endometriosis. Blæðing frá legi. Lifrar- sjúkdómar. Tilhneiging til óeðlilegrar blóðsegamyndunar. Meðganga og brjóstagjöf. Varúð: Mikil aðgát skal höfð, ef lyfið er gefið konum með hjartabilun, nýrnabilun, lifrar- bilun, háþrýsting, sykursýki, flogaveiki, offitu, mígreni, belgmein (fibrocystic disease) í brjóstum, vöðvaæxli í legi, fjölskyldusögu um brjóstakrabbamein. Aukaverkanir: Frá húð: Oft staðbundin óþægindi frá plástri, roði og erting með eða án kláða. Ofnæmisútbrot. Tímabundin litarútfelling eftir húðbólgu. í einstaka tilvikum útbreiddur kláði og útbrot. Frá þvaa- oo kvnfærum: Ofvöxtur í legslímhúð, ef ekki er gefið nægilegt gestagen með lyfinu, smáblæðing frá legi. Eymsli og spenna í brjóstum. Frá meltinoarfærum: Ógleði, kviðholskrampar, stundum uppþemba. Frá miðtauoakerfi: Höfuðverkur, stundum mígreni, sjaldan svimi. Frá blóðrás: Bláæðabólga, versnun á æðahnútum, í einstaka tilvikum hækkaður blóðþrýstingur. Aðrar aukaverkanir: Bjúgur, sjaldan þyngdaraukning. Milliverkanir: Lyf, sem virkja lifrarenzým, t.d. flogaveikilyf eða rífampicín, geta dregið úr verkun lyfsins og valdið blæðingartruflunum. Athugið: Lyfið á einungis að gefa eftir nákvæma læknisskoðun. Slíka skoðun á að endurtaka a.m.k. einu sinni á ári við langtímameðferð. Konum, sem ekki hafa misst legið, á að gefa gestagen með þessu lyfi, annars er aukin hætta á ofvexti og illkynja breytingum í legslímhúð. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur upphafsskammtur er 50 míkróg/24 klst., en síðan verður að stilla skammta fyrir hvern einstakling. Við stöðuga meðferð eru gefnir 2 plástrar í viku. Stundum er lyfið gefið þannig í 3 vikur í röð og síðan ein vika lyfjalaus. Plásturinn er settur á hreina, þurra og hárlausa húð á búk. Ekki má setja plásturinn á brjóstin og ekki á sama stað nema a.m.k. á viku fresti. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Forðaplástur 25 míkróg/24 klst.: 8 stk. 24 stk. Forðaplástur 50 míkróg/24 klst.: 8 stk. 24 stk. Forðaplástur 100 míkróg/24 klst.: 8 stk. 24 stk. Hverri pakkningu lyfsins skulu fylgja notkunarleiðbeiningar á íslensku. Innflytjandi: STEFÁN THORARENSEN HF. - LYFJAFYRIRTÆKI. 1) Utian WH. Transdermal estradiol overall safety profile. Am J Obstet Gynecol 1987; 156:1335. 2) Pedersen OD & Kaalund Jensen H. Transkutan ostradiol ved behandlingen af klimakteriet. Ugeskrift for læger 1990; 152(36):2561. 3) PACE study - Data on File, Ciba, Summit N.J. Stefán Thorarensen Síðumúla 32 ■ 108 Reykjavlk ■ Sími 91-686044
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.