Læknaneminn - 01.04.1994, Page 40

Læknaneminn - 01.04.1994, Page 40
LUNGNAKRABBAMEIN AISLANDI 1956 - 1990 KARLAR 1 árs lifun -0- KARLAR 5 ára lifun KONUR 1 árs lifun -k- KONUR 5 ára lifun Línurit 1. Myndin erbyggðágögnum úrkrabbameinsskrá Krabbameinsfélags Islands og sýnir afdrif þeirra 1639 Islendinga sem greindust með lungnakrabbamein á árunum 1956-1990. Lungnakrabbamein er dcemi um sjúkdóm þar sem langlíji hefur ekki aukist á undanförnum áratugum en hins vegar lifa menn nú lengur eftir greiningu. Kemur þar a.m.k. tvennt til: sjúkdómurinn greinist nú að jafnaði fyrr en áður og meðferðin hefur heldur skánað. Myndin sýnir einnig að 90-95% þeirra sem greinast með sjúkdóminn lœknast ekki og vitað er að mikill meirihluti þeirra sem ekki læknast þarf á einkennameðferð að halda. krabbameinslækni, fjölskyldu, sjúkraþjálfa, iðj uþjálfa og sálarfræðing1, svo nokkrir séu taldir. Við samningu þessarar greinar hefí ég einnig notið þekkingar annarra. Þau Anna Gyða Gunnlaug- sdóttir verkjahjúkrunar- fræðingur, Torfi Magnússon sérfræðingur í taugasjúkdómum og Þorkell Jóhannesson prófessor lásu greinina yfir og bentu á margt sem betur mátti fara. Hannes Blöndal prófessor las yfir taugafræðikaflann og Ingunn Vilhjálmsdóttir svæfingarlæknir kaflann um hryggjarleggi og samræmdu að háttum sinna fræðigreina. Þærnöfnurog lyíjafræðingar Rannveig Gunnarsdóttir og Rannveig Einarsdóttirfóruyfírtöflur um lyf og skammta. Þakka ég öllum þeirra hlut svo og Theodóri Jónassyni læknanema sem benti á ýmislegt í textanum sem reyndist óskiljanlegt öðrum en mér. Síðast en ekki síst þakka ég stuðning Farmaco við sérprentun og sérlega þar á bæ Asgeiri Sig. Hallgrímssyni svo og sífelldan og samfelldan eftirrekstur ritstjómar Læknanemans en án hans hefði ég aldrei klárað þessa grein! INNGANGUR Þrátt fyrir breytta lifnaðarhætti og nokkrar framfarir í greiningu og meðferð illkynja sjúkdóma, greinast um 800 Islendingar með krabbamein á ári hverju. Af þeim reynast þrír af hverjum fimm með ólæknanlegan sjúkdóm. Þetta þýðir í raun að það er tilgangslaust að reyna að lækna þennan hóp manna, vandinn er hins vegar sá að ákvarða horfur hvers og eins. Allir þessir einstaklingar þurfa á einhvers konar einkennameðferð að halda og þar skipar verkjameðferð hæsta sessinn. Markmið þessa greinarstúfs er að veita nokkra innsýn í nútíma verkj ameðferð og mið tekið af verkjameðferð sjúklinga með langt gengin krabbamein, þ.e.a.s. afmeðferð langvinnra verkjaí kjölfar illkynja sjúkdóma. Rannsóknir hérlendar og erlendar benda til þess að að minnsta kosti helmingur þeirra sjúklinga, sem eru með verki, fær ófullnægjandi verkjameðferð. Til þessa liggja áreiðanlega margar orsakir en unnt er að greina a.m.k. þrjár meginástæður: fordómar, þekkingarskortur og skriffinnska. En hvað er "fullnægjandi verkjameðferð"? Talið er að með nútíma verkjameðferð megi ráða við 95-98% allra verkja krabbameinssjúklinga og að því marki berað stefna(lO)! ' Ekki endilega í þessari röð. 34 LÆK.NANEMINN 1 1994 47. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.