Læknaneminn - 01.04.1994, Side 41

Læknaneminn - 01.04.1994, Side 41
SOGULEGT YFIRLIT (11) íslensk tunga er ijölskrúðug og þar eru orð unt verki1 og kvöl2 engin undantekning. I eftirfarandi skrifum hef ég samt valið að nota orðið verk um það að fínna til en orð eins og sársauki eða kvöl eru hér samheiti þess. Orðið verkur er norrænt að uppruna og á sér því skyld orð í öðrum málum norrænum og þýða sársauki, takeðakvöl. Sumirtelja orðið skylt latneska orðinu vergere sem þýðir að beygjast eða verpast. Ef horft er til enskrar tungu þá er orðið pain komið af latneska orðinupoena sem þýðir refsing, enda var til forna oft litið á verki sem refsingu frá guðunum. Enn eimir eftir afþessari forneskju því ekki er óalgengt að hitta fólk sem líturá verki sem óhjákvæmilegan hluta krabbameina, - að ekki sé minnst á poppaða trúarhópa sem dirfast enn að kenna að sjúkdómar og verkir séu refsing frá Guði komin. Frá örófí alda hafa menn átt við verki að glíma og tökin á hverjum tíma verið blanda læknisþekkingar samtímans og trúarbragða. Þannig voru í Egiftandi til forna reistir litlir pýramiðar til verkjameðferðar. Og prestar sem aðrir hafa allt frani á þennan dag þulið bænir, sungið (með nokkrum árangri!) (12) og romsað yfír sjúklingum í þeim tilgangi að stilla kvalir. Nútímalæknarhafa tilhneigingu til að líta slíka meðferð hornauga en þegar grannt er skoðað þá er hér um að Tafla 1. Ástæður ófullnægjandi verkjameðferðar. Mynd 1. Ópíumvalmúinn er brúklegur ti'l margs. ræða aðferðir sem eiga ýmislegt sameiginlegt með hugleiðslu- og slökunaraðferðum nútímans og skipa slikar aðferðir vissulega sess í nútímaverkjameðferð. Um það bil 2600 árum fyrir Krist lýstu Kínverjar fyrst yin og yang, - tveimur gagnstæðum en fast samtengdum öflum sem dæla lifsorkunni (chi) um net 14 æða eða ganga en hver æð tengist mikilvægu líffæri eða líkams- og sálarstarfsemi. Ojafnvægi í streymi lífsorkunnar um þetta kerfí var talin orsök verkja og nálarstungur í ákveðna punkta yfír þessum göngurn stefnir að því að konta á jafnvægi aftur og þar með Hvað Hverjir Hvers konar (dæmi) Fordómar Læknar, hjúkrunarfræðingar, sjúklingur og ættingjar almenningur “Verkjalyf eru hættuleg” “Verkjalyf duga bara skamman tíma” "Sjúklingar verða háðir lyfjunum” Þekkingarskortur Læknar, hjúkrunarfræðingar Lyf gefin eftir þorfum (“P.N.”). * Þolmyndun óviðráðanleg. Otti við fíkn. Ofullnægjandi skammtar Of staölaðir skammtar. Hjáverkanir óviðráðanlegar Skriffinnska Skriffinnar, stjórnvold. Eyöublaðafjold Hámarksskammtar. Rong skráning (“kódein er hóstalyf”) ' * Skammstofun latnesk og merkir per neœssitatem sem útleggst "eftir þorfum” eöa "þegar naubsyn krefur’ " Þetta mun breytast á næstunni (feb. '94) samkvæmt upplýsingum úr Heilbrigöismálarábuneytinu. ‘Kveisa, sársauki, stingur, tilkenning, böl. 2 Bágindi, harmkvœli, kvalrœði, nauð, óhœgindi, pína, pisl, sársauki, þraut. LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.