Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 55

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 55
langvinna verki að reyna sem best að skilgreina hvaða orsakaþættir eru ráðandi. Ahugi á sjúklingnum og vandamálum hans í heild, næmi fyrir orðlausri tjáningu ásamt góðri þekkingu á almennri líffræði og lífeðlisfræði tauga- og æðakerfisins er því forsenda markvissrar skoðunar sj úkl inga með verki. En umfram allt er mikilvægt að geta lagt við eyrun, hlustað með áhuga á manneskjuna sem verkinn ber og vekja þannig traust hennar og trúnað. Oft þarf að svara mörgum spumingum áður en unnt er að komast til botns í verkjavandamáli (sjá töflu 7 - gátlista). Hvers konar einstakling er um að ræða? Hvernig lýsir hann verknum og hvemig hefur verkurinn breytt lífi hans og íjölskyldunnar? Hvað veit hann um sjúkdóminn, útbreiðslu og horfur? Getur hann tjáð sig um veikindin og verkinn eða flæmist hann yfir í aðra sálma? Hvemig hefur hann tekið öðmm áföllum í lífinu? Hefur hann tilhneigingu til þunglyndis og/eða kvíða? Eru persónuleikagallar áberandi eða forsaga um fíkn? Hvaða læknar hafa hingað til séð um verkjavandamálið, hvaða aðferðum hafaþeirbeitt og hvemig hafa þær gagnast? Hvaða aðferðir hefur sjúklingurinn sjálfurnotað? Eru fjölskylduvandamál áberandi, félagsleg og/eða sálarleg, og hafa þau áhrif á verkjaskyn einstaklingsins til hins verra? Hvernig hefur honum og fjölskyldunni gengið að aðlaga sig sjúkdómi og einkennum og þar með verkjum? “Hventig ber ég mig að?” Farðu í upphafí vandlega yfir öll gögn sem sjúklinginn varða, ræddu við lækni viðkomandi, hjúkrunarfræðing og aðra þá sem sjúklingnum sinna. Með því færðu oftast sæmilega mynd af afstöðu meðferðaraðila til vandamálsins og einnig sæmilegt yfirlit yfir það sem búið er að reyna. Því næst ræðirðu við sjúklinginn sjálfan, og gefur þér tíma. Ætlaðu klukkutíma fyrir fyrsta viðtal en vertu tilbúinn' til að stytta það mjög ef í ljós kemur að andlegt eða líkamlegt þrek þitt eða sjúklingsins nægir ekki í slíkt samtal. Spurðu sjúklinginn hvort hann vilji að þú útskýrir fyrir honum af hverju verkurinn stafar og spurðu einnig hversu nákvæmar útskýringar hann vill fá. Láttu um fram allt hinn siúka ráða ferðinni hvað Munur á fastri lyfjagjöf og lyfjagjöf eftir þörfum [D]p [D]p LYF GEFIN EFTIR ÞORFUM E E mmmmm, \j mmmmm® 12 16 20 FÖST LYFJAGJÖF EITRUNARÞRÖSKULDUR EINKENNI/VERKUR HVERFUR — EINKENNAÞRÖSKULDUR ^ EINKENNI/VERKIR 24 KLUKKUSTUNDIR ■ ■■ EITRUNARÞROSKU LDU R EINKENNI/VERKUR HVERFUR HNKENNAÞRÖSKULDUR EINKENNI/VERKUR 12 16 20 24 KLUKKUSTUNDIR Mynd 9. Fyrirbyggjandi og föst lyfjagjöf er ein meginforsenda allrar lyfjameðferðar gegn langvinnum einkennum ([DJp merkir þéttni lyfs í sermi). 'Eg er meðvitaðurþess að læknanemi er karlkyns orð en málfrœðilegt karlkyn er venjulega notað þegar ekki er líffrœðilega kyngreint hvað átt er við. LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.