Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 57

Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 57
3 VERKJASTIGINN sterkt morfinlyf +/- BEYGL +/- STOÐLYF veikt morfínlyf * + J3EYGL ef verlcur heldur áfram eða versnar +/- STOÐLYF ef verkur heldur áfram eða versnar BEYGL ** 3 +/- STOÐLYF * t.d. Kodein 25-75 mg x 4-6. ** bólguey ðandi g igtarlyf; einnig nefnd salílyf. * * * Sumir sleppa þessari tröppu og stiga beint úr fyrstu upp t hina þriðju. Mynd 10. Verkjastigi (WHO). Stoðlyf'erutil dœmismaga- oghægðalyf Misoprostol (Cytotec®) er mjög dýrt en sérstaklega œtlað tilþess að koma í vegfyrir slímhúðarskemmdir bólgueyðandi gigtarlyfja. Barksterar eru annað dœmi um hjálparlyf oggeta verið góðir með salílyfjum ef umprostaglandin-orsakaða verki er að rœða, en þá þarf að gefa fyrirbyggjandi sýruhamlandi lyffrá upphaji. Barksterar eiga einnig við þegar um taugaverki er að rœða. Hœgðalyf (t.d. sorbitol 10-15 mlx2 og/eðapíkósúlfatdropar (Laxorberal®) 10-20 droparx 1-2) ogvelgjuvarnarlyf (t.d. haloperidol 1-2 mgx 1-2 eða metópímasín (Vogalene®) 10 mgx 4-6) eru sígild hjálparlyf morfínlyfja. Dugi þessi samsetning ekki þá er haldið upp stigann og morfín kemur í stað kódeíns (t.d. mxt. morfín 5-10 mg x 6 eða þá morfínforðatöflur eða forðablanda' (t.d. Contalgin©, Dolcontin®) 10-30 mgx2. Háskammtarafmorfíni(þ.e. munnlegtmorfín >1000 mg/sólarhring) eru sjaldgæfir og 80% sjúklinganna þurfa 200 mg eða minna á sólarhring (29). Ef sjúklingurinn er skar, mjög gamall eða þurr er ráðlegt að byrja með morfínskammtinn í lægri mörkum (t.d. 5 mg x 6). Aðgengi morfíns eftir inntöku er að jafnaði um 25% (20-40%) og er það allmiklu meira en áður vartalið. Það breytist í lifrinni að mestu í 3-morfínglúkúróníð sem hefur sýnt sig i dýratilraunum að vera að einhverju leyti morfínandefni. Ekki er vitað hvort þetta skiptir máli hjá mönnum (30). Að litlu leyti brotnarmorfín niður í 6-morfínglúkúróníð sem er um 50 sinnum virkara en venjulegt móðurefnið og kann það að skýra hvers vegna morfín er tiltölulega virkt eftir inntöku um munn (31). Venjulega stendur verkun morfíns í 4-5 klukkustundir og lengur þegar það er gefið í hryggjarlegg. Viðþolmyndun styttist verkun morfíns og þá þarf að gefa stærri skammta og stundum einnig að stytta tímann á milli skammta. Mikilvægt er að hafa í huga að fólk sem komið er yfír miðjan aldur hefur tilhneigingu til þess að hlaða upp morfíni vegna minni Tafla 10. Bólgueyðandi gigtarlyf- 1. Kostir verkjalyf Okostir meltingartruflanir bólgueyðandi suð fyrir eyrum hitalækkandi ahrif á storkukerfið 'Unnt er að fá forðablöndu af morfíni en formið er enn sem stendur undanþágulyf. LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.