Læknaneminn - 01.04.1994, Side 62

Læknaneminn - 01.04.1994, Side 62
Tafla 15. Yfírlit yfír morfín, kódein, petidín, metadón og naloxón. Heiti lyts Aögengi um munn Prótein- binding í plasma Dreifingar- rúmmál Helmingunar- tími í blóöi Timalengd verkunar Blóöþéttni (ekki þol) Venjulegir byrjunarskammtar^ MORFIN 25% 35% 3,3 1/kg 2 klst 4-5 klst 70 ng/ml 5-50 mg p.o.2 5-10 mg i.m. eða s.c.2 3-10 mg i.v.2 3-4 mg í mænulegg KODEIN1 50% 7% 2,6 1/kg 3 klst 5 klst 65 ng/ml 25-50 mg p.o. PETIDIN 50% 58% 4,4 1/kg 3 klst 3-5 klst 400-700 ng/ml 70-100 mg i.m. eða s.c. 25-50 mg p.o. METADON 90-100% 90% 3,8 1/kg 24-36 klst 4-5 klst óvíst allt aö 10 mg i.m. eða s.c. 5-10 mg í æð 5-10 mg um munn NALOXON nánast ekkert - 2 1/kg 1 klst <1 klst - 0,4-2,0 .mg í æð 1. Morfín er virkt umbrotsefni 2. P.o. = per 05 = um munn; s. c. = sub cutis = undir húð; i. m. = in(tra) musculum = í vöðva; i.v. = in venam = í æð. 3. Eftir að verkir versna og/eða þolmyndun nær sér á strik þá geta "venjulegir skammtar” orðið mun stærri. Veltu þess vegna alltaf fyrir þér hvort skammtur sé nægilegur! Tafla þessi er góðfúslega fengin hjá Þorkatli Jóhannessyni, prófessor og birt hér nokkuð breytt. hætt við að leitað sé full seint eftir áliti þeirra. Helstu ábendingar varðandi hryggjarleggi og lvf eru: 1. Bakverkir vegna beinameinvarpa T.d. eftirgeislameðferð. Þá getur gefið góða raun að gefa barkstera (37) í einum skammti (t.d. metýlprednisólón forðalyf 80 mg), annaðhvort í eitt skipti eða daglega í þrjá daga. Ekki er vitað hvernig lyfið verkar og sjúklingar þurfa mjög mismunandi skammta. Lyfíð verkareinnigmjögmismunandilengi, allt frá að verka í nokkra klukkutíma yfír í nokkrar vikur. Óhætt er að endurtaka lyfj agj öfina mánaðarlega. Hiáverkanir eru engar þekktar. Athugið: forða metýlprednisólon (Depo-Medrone®) er ekki unnt að gefa í gegnum sýklasíu. 2. Morfíngjöf (38) ef aðrar leiðirþrýtur Koma aðjafnaðifærrihjáverkanir(skammtarlægri) þegar morfín er gefíð um hryggjarlegg og því getur þetta verið lausn á langvinnum lítt þolanlegum hjáverkunum svo sem viðvarandi syfju og sljóleika (sem varað hefur lengur en 10-14 daga). Er í legginn gefin morfínlausn með eða án staðdeyfilyfs (búpívakaín) og ýmist sem sídreypi gegnum þar til gerða pumpu eða sem fastir skammtar. Skammtar eru reiknaðir sem hlutfall af því morfínmagni sem sj úklingur hefur áður tekið um munn eða fengið undir húð. Dœmi: Sjúklingur tekur 300 mg x 2 í morfínforðatöflum um munn eða 600 mg á sólarhring. Þetta svarar til 60 mg af morfínsúlfati á sólarhring í hryggjarlegginn. Hins vegar er oft farin sú leið að minnka morfín um munn um helming og gefa það sem upp á vantar í legginn. Þessum sjúklingi yrði þá t.d. gefíð T. Contalgin 150 mg x 2 og jafnframt morfín 30 mg á sólarhring í hryggjarlegginn. Oft reynist nauðsynlegt að halda áfram nokkrum eða verulegum morfínskammti um munn eða undir húð þrátt fyrir morfíngjöf í hryggjarlegg; er talið að viðtæki í heila mettist betur á þann veg. Hins vegar er miög mikilvægt að lækka upphaflega skammtinn veruleea um leið og mænuleggurinn er kominn i gagnið. annars er hætta á ofskömmtun (39). Sjúklingum með blandverki (þ.e. blöndu af sársaukaboðefnaverk og taugaskemmdaverk) gagnast morfín að jafnaði betur þegar það er gefíð um hryggjarlegg en því miður 56 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.