Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 88

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 88
eða aðeins sumum þeirra. Sjá nánar upptalningu og flokkun sérgreina í grein Sveins í Fréttabréfi lækna (3). Samkvæmt reglum EB er viðurkenndur fjöldi sérgreina innan læknisfræðinnar meiri en reglugerð nr. 311/1986 um læknaleyfí og sérfræðileyfi kveður á um hér á landi. Kröfur um lágmarkslengd framhaldsnáms í einstökum sérgreinum eru sambærilegar milli landa. Til að bæta menntun í heimilislækningum samþykktu EB-löndin árið 1986 tilskipun 86/457 sem nú hefur verið felld inn í tilskipun 93/16. Þar er kveðið á um að tveggja ára framhaldsnám og starfsþjálfun að loknu grunnnámi sé skilyrði þess að læknir fái að starfa að heimilislækningum fyrir almannatryggingakerfi í EES-landi (raunar hafa þegar verið settar fram kröfur um lengingu námstíma í heimilislækningum í þrjú ár). Læknar hafa getað hafið almennan læknapraxís að fengnu lækningaleyfí í flestum löndum svæðisins. Því hefur verið fallist á vissan aðlögunartíma að þessu ákvæði. Frá og með 1. janúar 1995 eiga þó ofangreindar menntunarkröfur að gilda um heimilislækna sem heija störf innan almannatryggingarkerfa EES-landanna. Því verður íslenskt lækningaleyfi ekki nægilegt til að helja störf við heimilislækningar á svæðinu, þ.m.t. á Islandi, eftir 1. janúar 1995 eins og verið hefur. Þessi ákvæði eru óháð ákvæðum um framhaldsnám í heimilislækningum sem til eru í sumum landanna, þ.m.t. á Islandi. Þar sem um lágmarkskröfur er að ræða, getur hvert land fyrir sig gert meiri kröfur til námstíma í heimilislækningum. Slíkar kröfur verða þá að gilda jafnt um borgara þess lands sem borgara annarra EES-landa. Heilbrigðisráðuneytið skal gefa út reglur í samræmi við ofangreint hinn 1/1 1994. Þar skal lýsa innihaldi tveggja ára námstíma fyrir almennar heimilislækningaroggefaútskírteinitil staðfestingar því að honum hafi verið lokið með viðunandi hætti. Svíar hafa val ið að nefna slíkan lækni "EU RO-doctor". ÁHRIF EES-SAMNINGSINS Á SAMSTARF Á SVIÐIMENNTUNAR OG RANNSÓKNA Á síðustu árum hafa EB-lönd átt með sér mikið og vaxandi samstarf á sviði menntunar, starfsþjálfunar og æskulýðsmála. Frá og með 1. janúar 1995, eða með árs aðlögunartíma, fá EFTA-löndin fullan aðgang að öllum áætlunum EB-þjóðanna. Samningar á borð við COMETT ("Community Action Programme in Education and Training for Technology") og ERASMUS ("The European Community Action Scheme for the Mobility of University Students") verða frá þeim tíma hluti EES-samningsins. Islendingar hafa raunar þegar hafið þátttöku í COMETT II og ERASMUS undir umsjón Alþjóðaskrifstofu Háskólans. Þeir munu að auki á næsta ári öðlast fullan rétt til þátttöku í ýmsurn samvinnuverkefnum s.s. Eurydice (upplýsinganet), NARIC ("Network of National Academic Recognition Information Centres", þ.e. miðstöð um gagnkvæma viðurkenningu háskólaprófa), ECTS ("European Course Credit Transfer System", þ.e. samræmt námsmat milli skóla í Evrópu), ARION (áætlun þar sem sérfræðingum á sviði menntunar er boðið upp skamma námsdvöl til að kynna sér menntakerfi annarraEB-landa) og "Youth for Europe" (stúdentaskipti). EFTA-löndin 5 munu einnig öðlast rétttil þátttöku í ijölþættu samstarfi EB-landa á sviði rannsókna á ýmsum sviðum ("the Third Framework Programme"). M.a. mun opnast aðgangur að umfangsmiklum vísindasjóðum Evrópubandalagsins. Fleira mætti tína til, en til frekari upplýsingar er bent á gögn sem liggja frammi í utanríkisráðuneytinu. SAMANTEKT Helstu breytingar sem EES-samningurinn hefur í för með sér eru því: 1) Gagnkvæm viðurkenning á grunnnámi og framhaldsnámi sem uppfyllir skilyrði samningsins á öllusvæðinu. 2) Ekki er lengur hægt að setja sérstök skilyrði gagnvart borgurum annarra EES-landa fyrir aðgangi að framhaldsnámi í læknisfræði í aðildarríkjum samningsins sé fullnægjandi grunnnámi og 12 mánaða kandídatsári lokið. 3) Islenskur læknir sem hlotið hefur íslenska sérfræðiviðurkenningu eftir framhaldsnám utan EES, t.d. í Bandaríkjunum, getur sótt um viðurkenningu á öllu EES-svæðinu út á hina íslensku viðurkenningu vegna sérákvæðis fyrir Islendinga. 4) Frá 1/1 1995 nægir ekki lækningaleyfi til að 78 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.