Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Page 95

Læknaneminn - 01.04.1994, Page 95
Á sama hátt er auóvelt að rugla saman næturöng og vélindabólgu, en hvort tveggja getur lagast við það að standa á fætur. Hins vegar eru einkenni frá vélinda aldrei tengd áreynslu eins og hjartaöng og verkur stendur yfirleitt mun lengur og aðdragandi hans er lengri en hjá sjúklingum með hjartaöng. Ekki má heldur gleyma því að um báða þessa sjúkdónra getur verið að ræða hjá sama einstaklingi en þessir sjúkdómar eru algengir í miðaldra og eldra fólki. III-B. Vélindakrampi (Spasmus oesophagii) Vélindakrampi getur komið sem fylgifiskur bakflæðis frá maga upp í vélindað með vélindabólgu. Einnig getur komið vélindakrampi vegna truflana á vöðvastarfsemi vélindans án slímhúðarertingar. Þetta veldur sárurn verk undir bringubeini sem leiðir aftur í bak og upp í háls. í langflestum tilfellum kemur þessi verkur við kyngingu, en getur í einstaka tilfellum komið án þess. Þessi einkenni getaþá líkst hjartaverk og nítróglýcerín slær stundum á þetta eins og hjartaöng. Þetta er hins vegar aldrei áreynslubundið. III- C. Götun á vélinda (Perforatio oesophagii) Götun á vélinda er fremur sjaldgæf, en kemur oftast í kjölfar heiftugra uppkasta og fyrri sögu um vélindabólgu. Þetta veldur bráðri bólgu í miðmæti með sámm verk undir bringubeini, sem yfirleitt versnar við hreyfmgu á brjóstvegg og innöndun. Þessu fylgir oft frítt loft í miðmæti sem kemur fram á röntgenmynd. IV. SJÚKDÓMAR í TAUGA- OG STOÐKERFI A. Verkurfrá taugarótum B. Ristill C. Verkur frá stoðkerfi IV- A. Verkurfrá taugarótum Þrýstingur á taugarætur sérstaklega frá hálshryggsúlu en einnig frá hálsriijum og fremri riíjaléttisvöðvanum (m.scalenus anterior) getur valdið verk sem leiðir niður í brjóstvegg og út í handleggi. Aðallega á þetta við um þrýsting á rætur tauga svarandi til liðbila C:III - T:IV. Þetta veldur seyðingsverk í þeirn húðgeira sem taugarótin sendir taugaenda sína út í. Sé verkurinn í brjóstvegg er hann oftast hliðlægur en ekki undir bringubeini. Hann getur leitt niður í annan hvorn eða báða handleggi og að því leyti líkst hjartaöng. Hins vegar er hann óháður áreynslu og stendur oft klukkustundum eða dögum saman. Samhliða þessu getur sjúklingur fengið margvíslegar skyntruflanir í tilsvarandi húðgeira. IV-B. Ristill (Herpes zoster) Ristill, sem er veirusýking í taugarót, veldur oft nrjög slæmunr brjóstverk og útbrotum á tilsvarandi húðgeira. Algengt er að fyrsta einkenni þessarar sýkingar sé verkurinn, en útbrotin komi síðar. Verkurinn sem sjúklingar lýsa oftast sem þungum seiðingsverk byrjar aftanti 11 brjóstvegg og leiðir síðan fram á við. Þetta er stöðugur verkur óháður hreyfmgu og áreynslu og þegar útbrotin koma fram er greiningin auðveld. IV-C. Verkurfrá stoðkerfi Ein algengasta ástæða brjóstverks er verkur frá stoðkerfi, þ.e.a.s. vöðvum, brjóski og beinum. Sjúklingar með slíka sjúkdóma leita oft læknis vegna hræðslu við hjartasjúkdóma. Því ermikilvægt að greina þar á milli, þar sem annars vegar getur verið um lífshættulegt ástand að ræða, og hins vegartiltölulega hættulítið ástand, sem þó getur vissulega verið mjög kvalafullt og þarfnast réttrar greiningar og meðferðar eins og aðrir sjúkdómar. Orsakirþessarraverkjaerumargvíslegar. Algeng ástæða er langvinn vöðvaspenna, oft samhliða festumeinum vöðva (enthesopathia), til dærnis i brjóstvöðvum (mm.pectorales) og axlarvöðvum. Algengt er að stór brjóst hjá konum valdi slíkum einkennum, bæði frá axlar- og brjóstvöðvum. Önnur algeng ástæða eru slitbreytingar í liðamótum riQa og geislunga og geislunga og bringubeins. Lýst hefur verið sérstöku heilkenni kennt við Tietze með bólgu og eymslum í efstu geislungamótum rifja. Ekki má heldur gleyma liðbólgum í axlarlið og liðamótum viðbeins og herðablaðs og sömuleiðis sinabólgu nreð eða án kalkútfellinga í ofankambsvöðvasin (m. supraspinatus) en allt þetta getur valdið verkj urn senr leiða niður í brjóstvegg og út I handlegg. Það sem er einkennandi fyrir verki afþessum toga er það hversu langvinnir þeir eru og óháðir áreynslu. Oft finna sjúklingar jafnvel minna fyrir þeinr við áreynslu, en þeirversna síðan í hvíld. Sjúklingar með LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.