Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 101

Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 101
Stór VSD Eins og fram kom í inngangi er oft um að ræða smábörn á aldrinum 4-8 vikna sem fá einkenni hjartabilunar með mæði og vanþrifum sem oftast eru mest áberandi einkennin. Mæði og hraður hjartsláttur eru bein afleiðing yfírblóðrásartil lungna. Lélegþyngdaraukning stafarbæði afþví að börnin geta ekki tekið inn nægilegt magn hitaeininga vegna mæði og einnig er hitaeiningaþörf þeirra verulega aukin vegna hyperdynamískrar blóðrásar. Ælur eru einnig oft mjög áberandi vegna 1 ifrarstækkunar sem aftur kemur vegna þess að börnin fá hækkaðan bláæðaþrýsting vegna hækkaðs fyllingarþrýstings í hægri slegli. Öndunarfærasýkingar eru einnig verulegt vandamál hjá hjartabiluðum smábörnum. Fá þau slikar sýkingar oftar og eru lengur að ná sér en heilbrigðbörn. GREINING Aður er getið um klínisk einkenni sem oft virðast ekki gefa tilefni til að ætla að alvarlegur hjartasjúkdómur sé á ferðinni. Hjartahlustun er nokkuð breytileg eftir því hvort um stóran eða lítinn VSD er að ræða. Litlir VSD hafa oft stutt snemmslagbils óhljóð sem oft nær rétt yfir mitt slagbil þar sem gatið er oft það lítið að það lokast er slegillinn dregst saman (mynd 4). Stór VSD með lítinn þrýstingsmun milli vinstri og hægri lætur þar af leiðandi lágt þótt sjúklingurinn sé í verulegri hjartabilun. Stór VSD S, A i miii S2 S, A 2 P2 |||l„ | || Si b m ll'1' 1 1 1 s2 s, Aj P2 fW IBl ■— 1 Mynd4. Hlustunvið VSD. S1 =jyrstihjartatónn, S2 = annar hjartatónn, A2 = lokun aortu loku, P2 = lokun lungnaslagœðarloku. A, lítill VSD. B, Stór VSD, óhljóð sem nœryjir allt slagbil (pansystólískt) ogmiðlagbils rennslishljóð. Mynd 5. OmmyndafVSD, PA = lungnaslagæð, RV = hœgri slegill, LV = vinstri slegill. Örin bendir á VSD sem liggur rétt undir lungnaslagæðarloku. þar sem þrýstingsfall er á milli vinstri og hægri slegils er með hátt slagbils óhljóð (mynd 4). Einnig heyrist stundum miðlagbils rennslishljóð. Rannsóknir staðfesta greininguna, EKG sýnir oftast bæði hægri og vinstri sleglaþykknun auk hraðatakts. Röntgenmynd lungna sýnir stækkað hjarta og aukið lungnablóðflæði þótt sjaldan sjáist lungnabjúgur. Ómskoðun af hjarta er fljótleg og örugg greiningaraðferð. Kostir slíkrar rannsóknar umfram hjartaþræðingu þegar um fárveik smábörn er að fást eru augljósir. Þannig fæst líffærafræðileg staðsetning (mynd 5), hversu stórt opið er, hvert þrýstingsfallið er á milli slegla og einnig er unnt að mæla útfall hjartans í ósæð og lungnaslagæð og reikna út Qp/Qs hlutfallið. Þannig erjafnvel unnt að hlífa bömunum við hjartaþræðingu fyrir aðgerðina. MEÐFERÐ Aður hefur verið nefnt hvemig tekist er á við 1 ítinn VSD. Barn með stóran VSD þarfmarkvissameðferð þar sem tekist er á við vanþrif auk hjartabilunarinnar. Byrjað er að gefa lyf og súrefni ef á þarf að halda. Barninu er gefið Digoxin sem hefur bein pósitíf LÆKNANEMINN I 1994 47. árg. 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.