Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 106

Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 106
thrombosis, 1992; 12: 1017-1022. "Þéttni fítuprótína í íslendingum". Birtist í Læknablaðinu 1992; 78: 172-179. Leiðbeinendur: Gunnar Sigurðsson dósent, Borgarspítala og Vilmundur Guðnason læknir, Charing Cross Sunley Research Centre, London, þar sem hluti rannsóknarvinnunnar var framkvæmdur. B.S. prófapríl 1992. 12. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Prófritgerð: " Variable natural killer function of tumour-infiltrating lymphocytes from breast carcinomas". Birtist í Acta Pathologica, Microbiologica, et Immunologica Scandinavica (APMIS), 1992; 100: 737-746. Leiðbeinandi: Helga M. Ögmundsdóttir dósent, Rannsóknastofu Krabbameinsfélagsins í frumulíffræði. B.S. prófímai 1992. 13. Þorsteinn Gunnarsson. Verkefni: "Ahrif sérhæfðra opioid antagonista á starfsemi skynbrauta við skert blóðflæði til heila". Leiðbeinandi: Jón Ólafur Skarphéðinsson dósent, RannsóknastoíuH.I. í lífeðlisfræði. B.S. prófdesember 1992. 14. Svanur Kristjánsson. Ritgerð: "A pharmacokinetic evaluation of pravastatin monotherapy inmiddle aged and elderly volunteers". Leiðbeinendur: Magnús Jóhannssonprófessorog Þorbjörg Kjartansdóttir lyfjafræðingur, Rannsóknastofu H .1. í lyíjafræði og Gunnar Sigurðsson dósent, Borgarspítala. B.S. próf apríl 1993. 15. SigurðurBöðvarsson. Próffitgerð: Dermatitis Herpetiformis - an autoimmune disease due to crossreaction between dietary glutamin and dermal and dermal elastin? Birtist í Scandinavian Joumal of Immunology, desember 1993. Leiðbeinandi: Helgi Valdimarsson prófessor, Rannsóknastofa H.I. í ónæmisfræði. B.S. próf í október 1993. 16. SigurðurEinarsson. Verkefni: 1) Eftirvirkni sýklalyfja a) á Helicobacter pylori in vitro, b) í lyfjasamsetningum í ónæmisbældum músum. 2) Aldursbundið algengi mótefna gegn Chlamydia pneumoniae á Islandi. l)b) Birtist í Journal of Antimicrobial Chemotherapy, maí 1993. 2) Hefur verið sent til birtingar í Læknablaðið og Scandinavian Joumal oflnfectious Diseases. Leiðbeinandi: Sigurður Guðmundsson dósent, sýkladeild Borgarspítala. B.S. próf desember 1993. 17. SusanneM. Schmidt. Prófritgerð: Excluding linkage between panic disorder and the gamma- aminobutyric acid beta 1 receptor locus in five Icelandic pedigrees. Birtist í Acta Psychiatrica Scandinavica 1993; 88: 225-228. Leiðbeinandi: Tómas Zöega læknir, geðdeild LandsspítalaogRannsóknastofaH.I. í frumulíffræði. B.S. próf janúar 1994. M.S. nám í heilbrigðisvísindum við læknadeild Háskóla Islands var samþykkt með reglugerðarbreytingu 1991. Próftitillinn M.S. er veittur fyrir 60 eininga framhaldsnám (2 ár) að afloknu viðeigandi háskólaprófi. Inngöngu í þetta nám geta fengið þeir sem lokið hafa kandídatsprófi í lyfjafræði lyfsala eða B.S. prófi í líffræði, læknisfræði, hjúkranarfræði eða sjúkraþjálfun frá Háskóla Islands eða öðra háskólaprófi sem læknadeild telur að feli í sér viðeigandi undirbúning til námsins. Kandídat skal dveljast minnst tvö kennslumisseri við læknadeild H.I. eða stofnun henni tengdri en námið getur að hluta farið fram við aðrar deildir Háskóla Islands eða við erlenda háskóla skv. samningi. Námið felur í sér þjálfun í vísindalegum vinnubrögðum og er ritgerð, byggð á eigin rannsóknum, hluti námsins. Nántinu lýkur síðan með munnlegu prófi (opinn fyrirlestur). Leiðbeinandi í M.S. prófi getur verið kennari við læknadeild Háskóla íslands eða sérfræðingur við stofnun henni tengdri. Fyrsti M.S. kandidatinn innritaðist í árslok 1991 og nú hafa innritast sjö til M.S. náms við læknadeild, þar af sex með B.S. próf í líffræði en einn læknanemi sem hefur lokið B.S. prófi við læknadeild (Þorsteinn Gunnarsson) hefur nú innritast til M.S. náms. Þessir M.S. kandidatar vinna rannsóknarverkefni sitt við mismunandi deildir og stofnanir læknadeildar (Tilraunastöðina að Keldum, Rannsóknastofu H.I. í ónæmisfræði, Rannsóknastofu H.I. í lífeðlisfræði og Rannsóknastofu í frumulíffræði). Fyrsti M.S. kandídatinn lauk M.S. prófi við læknadeild í janúar 1994 (Gestur Viðarsson líffræðinemi). Fyrir deildarráði læknadeildar liggja nú tillögur 96 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.